- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fimta Bindi /
49

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

nr. 1

sólarljóð

49

má bera saman Hávam. 138s — þar er Óðinn látinn
hanga nœtr allar níu á y>vindga meiðia. — 513 á hœst:
svo hef jeg ritað (e og œ er oft ruglað saman í gömlum
hdrr.); þiðing: ,á hæsta tind Nornastóls’ — eftir niu daga
er sálin loksins komin upp á tindinn. Dvölin í
hreinsun-areldi er alveg óákveðin eftir kaþóiskri trú, getur verið
bæði Iöng og stutt, og fer það eftir tilgerðum mansins og
eftir firirbænum þeirra, sem eftir lifa, sálumessum osfrv.
Skirendurnir hafa verið í mestu vandræðum með »d hest
hafinna. Flestir halda, að lijer sje talað um »helhestinn«,
sem sálin sje látin riða á um sigurheima (svo Hj. Falk
29,— 30. bls.). Enn P. tekur rjettilega fram, að sálin þurfi
engan liest, hún flígur sjálf um geiminn (46). Sjálfur
heldur P., að hjer sje átt við flutning liksins á hesti til
greftrunar frá heimilinu til kirkju, eins og hann tíðkast á
íslandi (P. Kvad 148. bls.). Enn það nær engri átt. Frá
greftruninni er búið að segja (49), og hjer ræðir um
sál-ina, enn ekki líkið. — 514-6: Hsing á hinni ömurlegu
út-sjón frá tindi Nornastóls. Sólarljóðahöf. hugsar sjer
auð-sjáanlega ekki, eins og Dante, að þar sje hin jarðneska
paradis. — gggjar sól: minnir á urðarmánann í Eyrb.
52. k. og er líklega hugsuð sem nokkurs konar
undir-heimasól — höf. virðist hugsa sjer fjallið einhvers staðar
i undirheimum, ekki hjer á jarðríki eins og Dante, enda
getur sú hugmind hjá Dante ekki verið alþiðleg, þvi að
hún stiðst við skoðanir lærðra manna á hnattlögun
jarðar. — 515: er ofaukið, sjá við 495. — 516: ór skgjum
skýdrúpnis: orðaröð breitt til þess að kveðandi haldist
(sbr. -við 203); verið gæti þó, að y>skýjum<.<. hefði verið
framborið í einu atkvæði: skjóm (sbr. skjóttr f. skýjótlr,
bjóm f. býjum, sjá Noreen, Altn. grt.3 § 127 b), og þá
þirfti ekki að breila röð orðanna; skgdrúpnis virðist helst
’’ggja á bak við hina margvislegu leshætti, og er það
fskýdrúpnirj ekki óeðlilegt himinslieiti um skijaðan himin
(eiginl. ,sá sem drúpir skijum’, ,sem ski drúpa eða slúta
niður frá’), sbr. himinskenningarnar skgrann, skýljatd o. fl.
Bugge bjó sjer sjálfur til orðið skindrepnir út af skíringu
Hervarars. við gátu Gestumblinda um þokuna (Herv. s.

4

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/5/0061.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free