- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fimta Bindi /
35

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

NR. 3

FJÖLMÓðUR

35

líkast aðsóknum
eður nalgskeytum1).

29. Hálfan annan dag
hann hvíldi i2) rekkju,
feklc þjónustu

og fór að sofna,
•ölmusu skylda3) eg
afgreiða siðan,
hartnær fimm aura,
sem hann á nefndi.

30. Það skyldi eignast
sá hinn ókenndi,

sá hélt sig hrumaðan4)
og heldur vel krisíinn;
senda eg honum þetta
síðan með skilum,
þar fengið hús hafði
á Finnbogastöðum5).

31. En sem eg sá,
hann ógnaði stórum,
þvi mér virtist ei
vera einsamall,
sagðist hann vera

af berserks blóði
og háð i hljóði
hólmgóngur margar;
hefði um ævi6)
alla sigrað,

myrkrum úr kominn,
við mig að reyna.

32. Eg bauð fyrir mig
boð til friðar,
ungur, ókænn

við anda7) berjast.
En hann sagðist
sendur vera
á sakleysið
sækja jafnan.

33. Bárð sig nefndi
breytinn dóli

og lézt kunnugur
um landið víðast.
Enginn þó vissi
ætt né slekti
myrkrabófa,
sem meinum olli.

34. Hleypti hann ónáðum
á mig siðan,
dimmur fylgdi þar8)
drekinn stóri; |með
sáu menn margir
magnaðan fljúga
fram og aftur

á fyrsta vetri.

35. A misseri fimmta

1) svo í A, og hefir þar fyrst staðið naglskeglum; B: nábit-

’""• 2) hélt við, B. 3) 1. pers. sing. imperf. veikra sagnorða er

er venjulega rituð með endingunni -a i A, en -i í B. 4) hruman,

• 5) Finnboðastöðum, B. 6) Hér er skipt erindum í B., og síðan

Jafnan svo til 73. erindis, að erindi byrjar i miðju erindi eftir

- . sem virðist skipta erindum réttara. 7) aðra að, B. 8) Er
ekki i B.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/5/0279.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free