- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fimta Bindi /
37

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

nr. 3

fjölmóður

37

undur Geirmundar1)
eftir vanda,
því þar heljarskinns
haugur er2) orpinn,
hefir glettur gert
að gömlu og nýju.

43. Hálfan mánuð
harðfengustu
feikn á dundu3)
fram um jólin,
hlaut sig birta
sá bjó i jörðu4)
við enda stefnu,
ellegar springa.

44. Þá tók að hægjast
hvað sem annað6);
var eg þá [fullvel
virtr6) af höfðingjum,
með gjöfum og vinskap
ginntur þaðan

undir þann krossburð,
sem kom á eftir.

45. Aftur mig flutti
i sveit mina,

margt þó brygðist,
sem mér var heitið;
svo hlaut að búa
þar eg sizt vildi,
það eftir sig leiddi
annað fleira.

46. Þá gekk hið grimma
grjótkast vestra

á Snæfjalla Stað7),
til [auðnar horfðist8);
Þorleifr9) skáld gott
þar var til sóktur,
en eftir það á gekk
allt úr hófi.

47. Gangárinn10) annar
glettur sýndi

á öðrum vetri
|og enti um siðir11);
kom þá fullgóður
friður á eftir;
of langt er allt slikt
upp að telja.
\

48. Þá er það upphaf
enn tíðinda

t) Geirmundur heljarskinn, landnámsmaöur, bjó á
Geir-mundarstöðum, en það er nú hjáleiga frá Skarði á S^arðsströnd,
°g liggja Ólafseyjar par undir. 2) var, B. 3) stríddu, A. 4) p. e.
Jarðmaðurinn, sem áður er nefndur. 5) annar, B. 6) fullvel
virt-Uri B. 7) Hér er átt við usla pann, er hinn svo kallaði
Snæfjalla-draugur gerði, sbr. íslenzkar pjóðsögur (Jóns Árnasonar), I.
blndi, bls. 260—262. Jón lærði var síðar fenginn til pess að koma
Þeim draugi fyrir, og orkti þá Snæfjallavísur, sem prenlaðar eru

1 Huld (5. hefti), Rvik 1895, bls. 22 o. s. frv. 8) ánauðar
mörg-Urn> B- 9) Þetta er Porleifur Pórðarson (Galdra-Leifl), sem feng-

’nn var tit pess að fást við draugsa. 10) Gangarinn, A, Gagarinn,
B- H) [vetri öðrum, A.

1

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/5/0281.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free