- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fimta Bindi /
49

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

NR. 3

126. Eftir kvöldlestur
út af sofnaði
Pétur í pallbekk,
[áður pisl1) tæki,
en Lazarus
lá á gólfi,
dygðugur sveinn hans
dormaði lika.

127. Heimiliskona
hélt á Ijósi,
setti á pallstokk,
svo2) fram skundar,
skall handkeppur

i höfuð Lazaro,
siðan Péturs
setti3) i enni.

128. En um andlit þvert
fyrir augu neðan
stórri skeggöxi4)
strax var höggvið,
nærri hjarta stað,
niður í hrygg stungið5);
hann sofnaði veginn
svo á nóttu.

129. Haus var og klofinn
hans á sveini

og") bnésbætur .
höggnar allar;
þeirra félagar
þrir i húsi

49

hlutu [lif láta7)
og iengi vörðust.

130. Naktir blóðkroppar8)
næst voru dregnir
og bylt i brimólgur9)
fyrir björg ofan;

til Sandeyrar reistu
á samri10) nóttu,
þar sem hinir
[á hvalskurð ’lágu11).

131. Þeg ar heimafólk
[höfðu út fengið12)
sett var stríðsfólk

i sinar stöður,
hinir við eldstóru
inni sátu,
vissu ei voða
vera neinn nærri.

132. Ivapitan Marteinn
kúrði i skemmu
með fylgjara sinum
og farinn13) að sofna,
heyrði byssuhljóð

og brauk striðsmanna,
bjuggust til varnar
vaskir báðir.

133. Þegar sig reynt höfðu
rikt að skjóta,

en skemmu-vörður

FJÖLMÓðUR

1) pisl aö, B. 2) og svo, B. 3) sett, A. 4) -exi, B. 5) stunded,

6) Er ekki i B. 7) [ líflát par, B. 8) kroppar, B. 9) brimólgu, B.

10) sömu, B. 11) að hvalskurði voru, B. 12) hafði út gengið, B.

13) farið, B.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/5/0293.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free