- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fimta Bindi /
57

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

NR. 3

FJÖLMÓÐUR

57

þegar vindur stóð
af vesturklökkum,
fgaldratindi
og gandhrókum,1)
sem danskir kaupmenn
drjúgt2) af vissu.

185. Sáust ei né heyrðust
sakir ljósar,

utan útjagan3)
frá öllum firði;
skyldi í sýslu
aftur rekast4),
eftir vild manna
[svo verkast5) mætti.

186. Var lögmanni
lagt strangt fyrir
frá Steinþóri mig
til fanga taka,
leiddur af fjórum
i llokk þeirra,
hlaut þó lausan
látaG) að bragði.

187. Bauðst mér frilega
fram að sigla

mál og bréf min
svo mætti skoðast;
hvernig skyldi þá

mitt hyskið fara,
vel forsorgað7)
og úr voða komast?

188. Kostur var annar
að koma til alþings,
héldu það þós) allir
helför vera;

fór eg það glaður
í flokki Steinþórs,
en sá stóri9)
aftur settist.

189. Þá tóku undur
öll að minnka,
þvi önnur ósköp
upp voru leituð,
þau sig auglýsa
einatt10) siðan;
hvildir eru liægar
harma milli.

190. Æ var við svikum
að sjá jafnlega,
þjóna Satans börn
sinum meistara,
gerði bók stóra

sá bannaði11) Volo12),
fundinn mér falskur
fyrr og síðan15).

1) galdra tynde og gandhrókum, B. 2) drjúgum, B. 3) út-

Sagan, A. 4) rekiö, B. ö) ef vinnast, B. 6) aö láta, B. 7) forsorga,

B- 8) Um fram í A. 9) Ari í Ögri? 10) einnig, B. 11) bannaö, B.

7) í A. mætti og lesa oröiö: ’Vdo’; en ef til vill á oröiö aö lesast

sv°. þ. e. Volo, og má pá vera, aö paö eigi aö tákna Ólaf Péturs-

son> umboösmann á Bessastööum, sem siöar veröur frá sagt; ef

oröiö er lesiö aftur á bak, kemur út Olov, og mætti það þykja

stJTrkja þá tilgátu, að hér sé um Ólaf Pétursson að ræöa. 13) síðar, B.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/5/0301.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free