- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fimta Bindi /
65

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

NR. 3

mig strax færðu1),
en höfðingjar
hann fríuðu;
gegnt var ei heldur
galdra máli,
Bendikts2) klögun
brætt3) yfir lika.

239. Að böðuls tópt
bændur gengu
og lýsti sérhver
illskur sinar;
[upp hugsa vildu
einn dauðdaga*),
sem hentugur þætti
hjónum slikum.

240. Skyldi á kongsgarði
karl líf missa,

en á Kjósarheiði
kerling upp6) færast,
þar sem hrossdýrin
henni tortýndu6),
mætti ei vægja sjást
vondskap hennar.

241. Úrskurður enginn
á þó gerðist,

utan á kongsgarð mig
til kvala færa7);

65

vildi fóvitinn8)
fram að eg sendist,
þar að straffast,
þó án vægðar.

242. Um Jacobsdag
junkur9) birtist,
[farin var von10) þá
framsiglingar.
Ivrepptur i stokki,
kvalinn í járnum,
mánuð eg svo11) sat
i myrkvu húsi12),
allt til ólukku dags
Augusti fyrsta,

þá skyldi ending
á öllu gerast.

243. Út var eg dreginn
á öskuhaug

í járnum og fjötrum,
fekk lausn enga;
fannst þó til sakar
ekki annað
en læknispunktar
löngu skrifaðir.

244. Sá, mig óalandi
áður lýst hafði,
setti útlegðar nafn

FJÖLMÓÐUR

1) færði, B. 2) Benedikts, B. Hér mun átt við galdraáburð

Benedikts Þorleifssonar í Búðardal á Magnús Sigurðsson. 3)

brætt var, B. 4) Einn dauðdaga

átti að fanga, B.

5) Er ekki í B. 6) tortýna, B. 7) færðu, B. 8) fógetinn, B. 9) þ. e.

junker; junkur eða jungkæri voru höfuðsmenn kallaðir hér. 10)

Var von farir (sic), B. 11) Er ekki í B. 12) myrkvahúsi, B.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/5/0309.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free