- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fimta Bindi /
80

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

80

FJÖLMÓÐURi

SAFN V

áður gert verið,
standa þó í kverkum
kvistir þyrna,
af þvi verða sumir
ólæknandi.

30. Fold fáguðu
feður til akra,
áður sáð var í
sæði góðu,
bezt til bjuggu,

fyrir byl[j]um umgirtu,
svo að gru[n]d ekki
góðu spillti.

31. Akursins kjarni,
ilmandi sætleiki
upp var sniðinn
með öllum rótum,
en í staðinn
ausið leiri,

borin á aska
með bleytu og sauri.

32. Aukist hafa öfgar1)
yfir hundrað ár,
síðan kærleiks glóðir
kæfðar voru,
grund forkalin

af grimmd veðráttu
með iðjuleysi
og [öðru] sliku.

33. Sett var orðhelgi
i stað verka,
gerðu það vorir

góðu þýzkir,
mætti það duga,
að munnur pulaði,
þó að ávextir
aldrei sæjust.

34. Því má nú hoppa
heims á skeiðum,
næmir svo gera
nýbreytingar

hvað skal oss kongur,
Kristur má duga,
eða byskups nafn
burt og af þáð?

35. Eitt mun til friðar
i öldu vorri,

þar afskiljum lifnað
eigi má finna,
hlýtur ei apast
eftir öðrum
mjog tilþrengdur
móti samvizku.

36. Úlfur kann liða
enn sinn maka,
og svo hraf[n]inn,
hundur og tóan,
einnig sauðurinn,
svinið og geitin,
sérhvert slekti
svo framvegis.

37. Tvö af rikin
tviflast aldrei,
þau enn nú halda

1) Hdr.: afgur.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/5/0324.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free