- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fimta Bindi /
84

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

4

FJÖLMÓÐURi

SAFN V

gluggur einn byrgður
kann gra[n|da ljósi.

61. Með bylgjubríðum
og brauktíðindum
fálmað er og þreifað
og fundið eitthvað
sem hálfsjáandi

hitt og þetta,
griplandi nokkuð,
en úr greipum sleppa.

62. Þar til að býsnar
bata undan,
eftir skellskúrir

■ skín sem klárast,
dagurinn lýsir
þar dimmt var áður,
veg villu skuggar
víkja hljóta.

63. Myrknætti hljóta
menn að liða,
eins og aldarfar
eftir hlutfalli,
þreyja í hljóði
þunga harma,
það er guðs gáfa
sá getur um borið.

64. Marghöfða dýrið
meinsöld, veröld,
öfundar, harma,
angurs, hryggða,
böls, brigðmæla,
banaráðs, svika,
friðleysis, fjötra,
fárs, lifskvala.

65. Sáð hafa akra
sumir þannig,
nú er það eftir
upp að skera;
sá kemur dagur,
þó seinka þyki,

að hver tekur gjöld
fyrir gerðir sínar.

66. Nú skal fugl litli
fjaðrir hylja,
leysa ei tleiri

úr litlum stapa,
ekki heldur spila
við spottgjarna,
hvað skal þjóðum það,
sem þekkist enginn.

67. Mótvinda mina
mun eg svo kveðja,
þeir minnst hafa óskað
minna góðbæna,
hvar skaparinn hefir
þeim skikkað verur,
bífalast þangað,
beint sem hæfir.

68. Margt er til minnis
hjá mönnum upp

teiknað,
hver vill það hneyksla,
sem helgir leyfa;
sönn virðast dæmi
diktum meiri,
haft til skoðunar
hitt umliðna.

69. Hver vill sér eigna

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/5/0328.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free