- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fimta Bindi /
55

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

nr. 6

’ í HJALTADAL

55

Þvottá: Pélur postuli1).

Þykkviskógur i Dölum: María, Magnús Eyjajarl2).

Þönglabakki: Pétur, Andrés, Ólafur, Magnús,
Niku-lás3).

Ærlækur í Öxarfirði: Laurentius, Nikulás4).

Ögur: María, Pétur6).

Ölfusvatn i Grafningi: Ólafur6).

Öndverðareyri: María’1).

Öndverðarnes i Grimsnesi: Stephán8).

Öxnhóll i Hörgárdal: Jakob postuli9).

Eins og skráin sýnir, er það allfjölskrúðugur
dýr-lingahópur, sem landsmenn hafa kosið til að vernda
guðshús sín, en ekki verður því neitað, að ýmislegt
sýnir skráin manni, sem bæði er eptirtektarvert og
jafnvel óeðlilegt. Má þar fyrst til nefna, að einn
er-lendur dýrlingur, Ólafur konungur helgi, sem, þó hann
að visu væri i miklum metum í Noregi, ekki er neitt
sérstaklega hátt settur í hinum mikla dýrlingaskara
kirkjunnar, skuli vera hinum innlendu dýrlingum langt
um fremri um tölu helgaðra kirkna. Þó að þetta verði
nú að visu nokkuð eðlilegra, þegar tekið er tillit til
sam-bands þess, er var milli íslands og Norvegs um þær
Œundir, þá virðist það samt engan veginn geta réttlætt
það, að Ólafi séu helgaðar 72 kirkjur á móts við hinn
blessaða Jón biskup, sem engin kirkja er helguð. Þó
að skrá þessi sé ekki tæmandi öðruvisi en svo, að alt,

1) D. I. IV, 231.

2) — – IV, 164, VII, 76.

3 )–-II, 443.

4 )–-VII, 739.

5 )–-III, 325, VII, 793.

6 )–-IV, 94.

7 )–-III, 107.

8 )–-IV, 94.

9 )–-V, 292.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/5/0451.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free