- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fimta Bindi /
76

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

76

DÓMIvIRKJAN Á HÓLUM

s.a fn v

eptir þeim bókum að vera kostnaðarminstir, þvi að
minst efni og verk ætti að þurfa til þeirra að ganga.
En móti þeim og með ferstrendu görðunum mælir
hins vegar það, að ekki verður hægt að nota til fulls
kringlótta kirkjugarðinn, þvi að meðfram girðingunni
hljóta altaf að ganga af geirar, sem vegna sveigjunnar
verður ekki hægt að grafa i, en það á sér vitanlega
ekki stað i ferstrendum eða hyrndum görðum. Eins
er það, að vanda þarf betur verkið, ef hlaða á
kringl-óttan garð en hj’rndan, eigi hann að vera vel stæður,
og veldur þvi sveigjan; til hyrnda garðsins má frekar
kasta höndum. En altaf verður vel hlaðinn kringlóttur
garður traustari en tiltölulega jafnvel hlaðinn hyrndur
garður. Það s^’nist þvi ekki vera óliklegt, að það, sem
græðist að lengdinni til á þvi að hafa garð utan um
jafnstórt svæði frekar kringlóttan en hyrndan, muni
aptur fara i súginn á því að byggja þarf kringlótta
garðinn traustari og leggja i hann tiltölulega meira
verk. En gjöra má ráð fyrir þvi, að engu máli hafi i
fyrri daga skipt um geirana, sem úr hljóta að ganga i
kringlóttum garði, þvi að jörð og lóðir hafa fráleitt
verið það verðmætar þá, að menn hafi látið sér það
á nokkru standa. Ekki er það heldur sennilegt, að
menn hafi látið sig það neinu skipta, að kringlótti
garðurinn er traustari, þvi að yfirleitt var það svo i
fyrri daga, að öll byggingarstörf voru traustara af hendi
leyst heldur en nú tiðkast1), sem leiðir beinlinis af þvi,
að menn þurfa nú með þeim auknu störfum, sem hin
aukna menning leggur mönnum á herðar, að hafa ólíkt
meiri hraðan á borði en i fyrri daga. Gæðamunurinn
skiptir þess vegna heldur engu máli. Hugsanlegt væri
og, að hringlögun kirkjugarðanna hefði symbólska
merkingu — hringurinn táknar eilifðina. En fráleitt er
heldur orsökin sú, því að vafalaust myndi þess sjá stað
i kirkjudagshomiliunum gömlu, ef svo væri2), þvi að

1) Bruuns Kullurliu bls. 85, sbr. mynd 55 í þeirri bók.

2) Hom. I, 98-103, Hom. II, 131-136, Leifar bls. 162—165.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/5/0472.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free