- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fimta Bindi /
97

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

NR. 6 ’ í HJALTADAL 97

dæmi, að prestar, og jafnvel biskupar, hafi horft á slíka
notkun garðanna og samþykt hana með afskiptaleysi.
Pjöldi dæma er af orrustum á kirkjugörðum1). Fóru
Þær venjulegast svo fram, að aðrir aðiljar —
venjuleg-ast þeir, er veikari voru fyrir — settust að í garðinum,
bæði til þess að nota girðinguna sér til varnar og eins
til þess að eiga greiðan aðgang að kirkjunni, ef á
grið-þyrfti að halda. Gerðu þeir, er i garðinum sátu,
°ptast ekki framar að en að verjast, en hinir, sem fyrir
utan voru, urðu að sækja á. Stundum bar það við, að
girðingin kringum ldrkjugarðinn þætti ekki nægilega
trygg vörn, og reyndu þá garðbúar að bæta úr þvi
með þvi að hlaða varnarkesti (barricade)2), og eru þess
jafnvel dæmi, að menn til styrktar veikri girðingu hafi
hlaðið varnarferhyrning (carré) og látið kirkjuna vera
íiórðu hliðina3), og þess eru dæmi, að slik notkun
karðs hafi leitt til þess að settar hafi verið herbúðir i
kirkju og kirkjustöpli4). Það leiðir af sjálfu sér, að
slikar orrustur hafi verið kirkjuhúsunum skaðræði, og
s5’na skjöl þau, sem til eru, um pataldur nokkurn i
^iðidalstungu 1483 (svonefndur Viðidalstunguslagur)
Það mjög vel. Spanst orrustan út úr ryskingum i
brúð-kaupi, og var fyrst barizt utangarðs, en svo fór, að
Þeir, er miður höfðu, hörfuðu i garðinn5) og vörðust
S0ekjendum þaðan. Einn sækjenda hafði klifrast upp á
þekj u bæjarins0) og varpaði þaðan grjóti á þá, sem í
garðinum voru7). Lauk sennunni i garðinum, og segja
suniir vitnisburðir, að þeir, er miður höfðu, væru þá
að leita kirkjugriða. Sama ár og þetta gjörðist fór sira
Sigurður Þorláksson, officialis Hólabiskupsdæmis, ásamt
tveim öðrum klerkum á vettvang til þess að athuga

1) T. d. Slarl. I, 224., 336-337, 555-556. II, 18.

2) Sturl. I, 224.

3) Sturl. I, 344.

4) Slurl. I, 560.

5) D. /. VI, 551, 553.

G) D. I. VI, 553, 563.

7) D. I. VI, 551, 553, 563. v

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/5/0493.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free