- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fimta Bindi /
125

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

nr. 6

’ í HJALTADAL

125

líkt, en er ekki endurminning þess, að þarna hafi i
fyrndinni verið steinkirkja1).

Trékirkjur eru mjög sjaldan beinlinis nefndar; til
dæmis er það hvergi sagt beinum orðum um
dóm-kirkjurnar, að þær hafi verið úr tré, heldur verður að
ráða það af ýmsu öðru, sem um þær er sagt og ekki
getur átt við annað en kirkju úr timbri. Eiginlega er
það ekki tekið beint fram um nema 3 kirkjur, að þær
hafi verið úr timbri:

Kirkja Oxa Hjaltasonar á Hólum i Hjaltadal2). ;
Ivirkja í Heydölum3).
Kirkja við Ivolbeinsárós (Kolkuós)*).
Útgreptir, sem gjörðir hafa verið á tveimur fornum
kirkjustöðum:
Esjubergi5),
Gásum0),

sýna, að þær kirkjur hafi verið úr tré.

Það hefir þótt of umsvifamikið hér af öðrum
rök-uni að reyna að búa til skrá yfir trékirkjur þær, sem
hægt væri að hafa upp á, en eigi að rannsaka, hverjar
kirkjur af þeim, sem heimildir eru til um, voru úr tré,
niá af eptirfarandi rökum ráða, hverjar hafi verið úr

1) Til gamans má hér geta þess, að Sixtus páfi IV. skipar
Þeim, er drápu Jón biskup V. Gerreksson, að reisa steinkapellu
áfasta við Skálholtsdómkirkju og Iáta par æfinlega lesa messu
fyrir sálu hans svo sem í skripta skyni (D. I. V, 737). Sýnir
Þessi fyrirskipun meðal annars, hve páfastóllinn var
nauða-ókunnugur öllum liáttum hér, og var hann pó stöðugt að skipta
sér af landi voru, pví til lítils gagns, meðal annars með pví
Per provisionem að skipa hingað á biskupsstólana, opt að vísu
góða menn, en optar pó ónytjunga og jafnvel varmenni, eins og
t- d. Jón Gerreksson og Marcellus Skálholtsbiskup.

2) Um petta sjá fyrsta kaíla ritgjörðarinnar.

3) D. I. VII, 31.

4) B. S. I, 326 sbr. II, 317, en á síðari staðnum er farið
rangt með að sú kirkja, er um ræðir, hafi verið á Hólum i
Hjaltadal.

5) Á. í. F. F. 1902 bls. 33-35.

6) Ibid. 1908 bls. 3-8.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/5/0521.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free