- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fimta Bindi /
151

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

nr. 6

’ í HJALTADAL

151

einu, og myndi þær þá hafa orðið svo dýrar, að verðið
hefði orðið óeðlilega hátt í samanburði við verð allrar
kirkjunnar. Sé gengið út frá þvi, að torfkirkja sé 15
álna löng, er verð hennar samkvæmt virðingarreglum
þeim, er áður hefur verið getið um, 15 hundruð. En
þó að þessar útbyggingar aldrei verði svo stórar, sem
kirkjur er klaustrum hæfi, en af þeim kostar
lengdar-alinin 2^2 hundrað, er tæplega hugsanlegt að verð
hverrar einstakrar geti orðið minna en 21/» hundrað.
Setji maður að það sé verðið, ætti það fyrir kór og
forkirkju til samans að vera 5 hundruð, og yrði það
á 15 hundraða kirkju einn þriðji alls kirkjuverðsins.
Það er bersýnilega of mikið, og verður ójöfnuðurinn
greinilegri eftir því sem kirkjan er minni. En fæstar
munu tortkirkjurnar hafa náð 15 álna lengd. Árið 1472
voru greidd 16 hundruð fyrir forkirkju á
Höskulds-stöðum og er það jafnvirði 16 álna langrar torfkirkju,
og þarf þá engum blöðum um það að lletta, að það
hefur verið timburkirkja. Árið 1181 átti Miklaholtskirkja
40 rapta til forkirkjugjörðar2), og virðist ekki sennilegt,
að með þeim hafi verið efnt til forkirkju úr torfi, né fyrir
torfkirkju. Ekki sýnist heldur liklegt að svo hafi verið
^318, þegar lukt eru 10 hundruð fyrir forkirkjusmið á
Grýtubakka3), eða þegar kirkjan á Ljósavatni er 1380
búin að safna sér 15 kúgildum, hundraðshrossi og
vöru-hundraði4), til forkirkjusmiðar, sem 1394 hefur aukist
uni 3 hundruð vöru5). En þegar Maríukirkja i Ögri

315. Pað er bersýnilega torfgafl á kirkjuuui i Bræðratungu. Því

ha’a Andréssynir viljað rjúfa hana par. En vesturgaflinn með

forkirkjunni, þar sem peir töluðu við jarl, hefur að sjálfsögðu
verið úr tré. 1) D. I. V, 345. 2) D. I. I, 273. 3) D. I. II, 445.

4) D. I. iii, 355 5) D j m> 559 pjársöfnun þessi til forkirkju-

Sjörðarinnar sýnist hafa byrjað eitthvað um 1318 (ö. I. II, 439).
að hefur tæpast verið óalgengt að safnað hafl verið saman til
orkirkjusmiðar — og þá væntanlega einnig til annarra þarfinda
^rknanna. T. d. virðist svo, sem farið hafi verið að safna til
orkirkjugjöröar þeirrar á Höskuldsstöðum, sem áður gat um,
yrir 1395, sbr vígslumáldaga kirkjunnar frá þvi ári, sem segir:
»Jtem forkirkjuefni það, sem síra Marteinn hafði látið stofna

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/5/0547.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free