- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fimta Bindi /
235

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

3>JR. 6

í HJALTADAL

235

sambandi við þann reikning verðaura, sem er hér á
bls. 101. Ekki er það óbjákátlegt, þegar messuklæði
al-fær eru metin fyrir hálft þriðja kúgildi *). Messuföt
voru, eins og nafnið ber með sér, föt þau, er prestar
°g klerkar notuðu við heilaga messu. Þau voru þó notuð
til fleira en þess eins. Þá var sá siður i landi, og svo
er enn um allan kaþólskan heim, að jarða alla klerka
í fullum skrúða. Jón biskup Ögmundsson var grafinn i
fullum skrúða3), svo og Guðmundur biskup3), svo og
vafalaust allir biskupar i kaþólskum sið. í máldaga
Reykholtskirkju frá 1392 segir meðal annars: »likakross
uieð róðu á sira Ásbjörn að lúka fyrir ein messuklæði
er sira (nafnið vantar) hafði í mold«4), og
Bólstaðar-hliðarkirkja á 1393 messuföt »fáhæf utan til mo!dar«5).
Áf þessu er auðséð, að þetta sama hefur altaf verið haft
við presta, jafnt hér sem annarstaðar, og eins að hér hefur
ttiátt nýta til fullnustu þau klæði, er voru orðin óhæf
ofanjarðar. Hvort prestar hér væru grafnir með kaleik,
svo sem víða var gjört, er ókunnugt. Hóladómkirkja
atti af messufötum:

1374. 1) Messuklæði beztu......20

2)–léttari . . _4

AIIs 24

1396. 1) Messuklæði betri......20

2)–léttari . . . . ._4

Alls 246)

1525. 1) Messuklæði........II7)

2 )–að öllu.....6

3 )–vond og brestur á

3 höfuðlin og 2
handlin.....13

4 )......... • ls)

Alls 31

1) D. I. VII, 738. 2) B. S. I, 176—7. 3) Ibid. 585. 4) D. I. III,
■^2- 5) lbid. III, 545. 6) Petta eru vafalaust sömu messuklæðin
°g til voru 1374, enda segir máldaginn: »var þessi skrúði flestur
»jög slitinn«. 7) Hafa væntanlega verið sérstaklega ætluð
bisk-uP’j því þau eru geymd f biskuþskistu. 8) í biskupskaþellu.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/5/0631.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free