- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fimta Bindi /
237

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

3>JR. 6

í HJALTADAL

237

settur á miðjan langveginn, og gekk fram á jaðar. Hét
þetta á latínu parura, en á vora tungu búnaður1). Var
hann með 5rmsu móti, ýmist með hlöðum2), þ. e.
borð-urn, og voru þeir ýmist úr málmi — höfuðlin með
gullhlað") — eða úr ýmiskonar vefnaði — búnaður á
höfuðlin með baldurskinni4) — og voru þá opt
stungn-ar myndir á búnaðinn. Einn slikur hamettu-búnaður
úr rauðu silki með gullsaumuðum myndum guðs og
Postula frá 13. öld er til í Þjóðminjasafninu i
Reykja-v*kB), og er það einn af þeim gripum safnsins, sem
gjörðir eru af mestri list; er hann alíslenzkur6) og hefur
Verið eign Hóladómkirkju. Þegar fram í sótti, var hér eins
°g annarstaðar farið að nota málmbúnað bæði á
höfuð-lín og annað — hametta og peningabúnaður upp á7);
voru það smámálmflögur, opt mótaðar, og voru þær
5’mist nefndir peningar eða flugur8). Höfuðlin voru
altaf vigð9), og var það því kyst áður í það væri farið.
Er prestur eða klerkur vildi skrj’ðast, lagði hann þann
jaðar höfuðlinsins, er búnaðurinn var á, upp á höfuð,
svo að búnaðurinn sneri upp og næmi eptri jaðarinn
við háhvirfilinn, og lægi búnaðurinn og sá partur
lins-^us, er undir því var, fram yfir höfuð, en aðalpartur
Þess niður yfir hnakka og niður á herðar, en
langjað-arinn með búningnum lagðist niður um gagnaugu og
vanga, og var hornunum, þar sem böndin voru, brugðið
1 kross, og böndunum lagt aptur um handvegina um
þvert bakið, og fram um handvegina aptur og þau svo
bundin saman um geirvörturnar, en prestur kastaði siðan
hettunni, er hann var í serkinn kominn, aptur af höfðinu
°g »Ieggur hana um kverkar sér«10). Höfuðlín heyrðu

1) D. I. II, 476. 2) D. 1. II, 463. 3) D. I. IV, 86. 4) D. I. II,
476. 5) Nr. 2808b. 6) A samstæðu fati saumuð mynd
biskup-anna Þorláks og Jóns. 7) D. I. V, 631. Ein slík til enn i
Mariu-kirkju I Danzig. Hefi séð hana. 8) D. I. VII, 46. 9) D. I. II, 523
nefnir höfuðlin óvigt. 10) AM. 682. 4to bls. 42-3. Höfuðlin nú á
^ögum er aitaf óbúið, og leggur prestur það nú um háls og
herðar og bindur pað eins og áður um brjóstið, og svo sem til
Bunja um hinn fyrri sið, Ieggur hann jaðarinn á því sem snöggv-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/5/0633.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free