- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fimta Bindi /
241

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

3>JR. 6

í HJALTADAL

241

eins og upphitun þá var varið. Var sloppur ýmist úr
lini’) eða lérepti2) og nefndur er sálúnssloppur3). Hvitur
var hann og alveg skrautláus fram á 17. öld. í sniðum
var hann að öllu eins og serkur, nema hvað ermarnar
voru miklu viðari um úlnliði en um handveginn, því
skotið var þristrendum geira inn í ermarsauminn
svip-uðum hliðargeirunum á serknum, og náði þetta fat ekki
oema riflega niður á hné. Opt gat það haft það til að
vera ermalaust; er það alkunna annarstaðar að og sést
a Hólamáldögunum að það hefur verið til hér og
jafn-vel algengast. Stundum hafa þeir verið fóðraðir með
skinnum4) og er það í góðu samræmi við fráganginn á
þeirra tima flikum, sem þurftu að vera skjólbetri en
nú gjörist nauðsyn. Fatið var nefnt:
sloppur5),

óttusöngvasloppur6) og
yfirsloppur7).

Var fyrsta heitið hið algengasta, en siðasta heitið kom
°g þó nokkuð opt fyrir. Er það myndað á svipaðan
hátt og hið alþekta latmæli lagajúristi. Sloppur er
af-bökun úr superpellicium, en eptir að orðið var
full-ttiyndað hefur mönnum þókt super — yfir — vanta og
skeytt þvi framan við8). Sloppur var upprunalega
há-Hðafat og einkennisfat klerka þeirra, er tekið höfðu hinar
oiinni vigslur (krúnuvigslur, ostiarius, lector, exorcista,
ðcolythus)9) og svo er það enn. Á þrettándu öld fara

1) D. I. I, 266. 2) D. I. V, 303. 3) D. I. III, 560; um sálún
sJá siðar. 4) D. I. II, 463. 5) T. d. D. I. II, 479. 6) T. d. D. I. II,
634. 7) T. d. D. I. II, 461. Á einum stað (D. I. IV, 104) er
nefnd-messusloppur, en þar hlýtur textinn að vera eitthvað
bej’gl-aöur, því óhugsandi er að menn hafi kent þetta fat við messu,
það var henni algjörlega óviðkomandi. 8) Á fornensku hét fatið
°verslop. Sjá orðabók Murrays. 9) Um vígslurnar sjá D. I. III,
l5l. Hér mætti benda á það, að nú á dögum er heitið klerkur
Ootað um alla vígða menn, en það er rangt; það átti og á
að-e’Qs við þá, sem ekki hafa tekið prestvígslu eða þaðan af meira.
Klerkar voru því: krúnuvígðir, ostiarii, lectores, exorcistæ,
acolythi, súbdjáknar og djáknar, en aðrir voru prestar, og er
Þetta I samræmi við þýðinguna í orðinu latneska clericus. »Par

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/5/0637.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free