- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fimta Bindi /
323

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

’NR. 6

í HJALTADAL

323

aður á hákór bak við líkneskinct1) og þekkist
hvor-tveggja siðurinn annarstaðar. Hér sýnist og eiga bezt
við að minnast á róðukyrtlana. Það virðist hafa verið
siður hér á landi sumstaðar, að klæða likneskjurnar á
krossum í föt, þvi tvivegis er getið um krossa klædda®),
og einu sinni er getið um silfurbelti um kross8) og
það i Görðum á Akranesi. Sá siður var þó litt þektur
i útlöndum, og er ekkert hægt að segja um, hvort
fatið hafi verið mittisskýla (»silfurbelti«) eða
alfatnað-ur. Sama kirkja átti og »3 róðukyrtla og einn
hlað-búinn«4). Registur D. I. heldur bersýnilega, að hér sé
um kyrtla á krossa að ræða, en það er þó afarvafasamt.
Kirkjan á ekki nema tvo krossa og er annar smeltur,
og sýnist þvi, úr þvi svo var, að eitín kyrtill hefði
nægt. Hinsvegar á kirkjan i þennan mund þrjú líkneski,
af Mariu, Jóhannesi og Laurentiusi, og hafa fötin því
verið á likneskin, enda var það altitt annarstaðar — og
er enn, jafnvel utankirkju6). Nú þýðir róða ekki að eins
kross, heldur likneskja, og í sambandi við kross líkneskjan
á krossinum, sbr. kross með róðu6), og er alþekt
Hof-róða, Mariumynd klædd, sem tildurrófur enn bera heiti
eptir. Róðukyrtill þarf þvi engan veginn að vera á
kross. Ekki sést að Hóladómkirkja hafi átt neitt slikt
nema

1550. Englaskrúða,
sem sýnist hafa verið skrúði á engla 4 gylta, sem hún
átti 1525, en ekki eru nefndir i máldaganum 1550.

2.) Föstutjald (velum quadragesimale). Sá siður reis
upp um ár 1000, að breiða fyrir kórdyrnar á föstunni
stórt tjald, er huldi bæði prest og altari sjónum
fólks-ins; lá það á jafnlengi og hulduklæðin, það er að segja
til miðvikudags fyrir páska, að sögð eru i passíu þessi

1) D. I. V, 308. 2) D. I. III, 87, 241. 3) D. I. III, 69, sbr.

tv, 196. Wallem segir bls. 37, að Múlakirkja eigi Maríumynd með

gullbelti og visar til D. I. V, 284, en þar er getið um: «Mariu-

l’kneski með einu gullnistu«. Wallem hefur því hér alveg mis-

skilið »oldnorsk«-una. 4) Ibid. 5) Sbr. Manneken-pis í Bruxelles.

6) D. I. III, 482.

19

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/5/0719.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free