- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fimta Bindi /
375

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

3>JR. 6

í HJALTADAL

375

krossar með Krist festan á (crucifixa). Fyrri gerðin var i
upphafi algengust, en hér á landi sýnist hvorttveggja hafa
þeksf jöfnum höndum, þvi nefnt er krossmark1), teikn2),
crucifixum3), kross4), róðukross6), kross og á róða6)
eða kross með líkneski7). í krossmörkunum hafa því
mæst tveir timar, ekki búnir að útkljá það, sem þeim
bar á milli. Það, sem enn er til af islenzkum
miðalda-krossum sýnir og þetta. Islenzkir krossar voru úr tré8),
ýmist steindir9) eða ómálaðir10), úr alabastrill),
mess-ing12), eir18), látúni14) eða kopar16), ýmist ósmeltir
eða smeltir16), úr silfri17) eða tönn18). Þeir eru nefndir
búnir19) þ. e. a. s. þaktir málmþynnum, búnir með
silfur20), gulllagðir21), pitallagðir22) (= búnir), gyltir28),
smeltir24) og steindir26). Krossar með likneskjum eru
nefndir oftar en einu sinni26), og er með þvi óefað ekki
að jafnaði átt við það, að undir krossinum stæðu
lík-neskjur af Mariu og Jóbannesi, eins og beinast lægi við,
heldur hitt að á örmum krossins væru likneskjur af
Maríu og Jóhannesi, en af Adam undir róðunni, eins
og þekkist á islenzkum krossum 27). Er það og
bersýni-legt á þvi, að nefndir eru oftar en einusinni krossar
með þrem líkneskjum28). Gerð og frágangi smeltra krossa
hefur Matth. Þórðarson lýst vel27); er það verk optast
kent við Limoges á Frakklandi, þar sem mest og bezt
var að þvi unnið. En merkilegt er það, að þetta verk

1) T. d. D. I. I, 597. 2) D. I. VI, 328. 3) D. I. III, 289. 4)
D. I. III, 515. 5) D. I. III, 69. 6) D. 1. III, 557. 7) D. I. II, 471.
8) T. d. D. I. II, 446. 9) D. I. II, 688. 10) T. d. D. I. IV, 593.
11) D. I. VII, 456; sá steinn tiðkast annars fyrst hér um 1500. 12)
T. d. D. I. II, 682. 13) T. d. D. I. IV. 101. 14) T. d. D. 1. II, 434
—5. 15) T. d. D. I. III, 581. 16) T. d. D. I. I, 476. 17) T. d. D.

I. IV, 21. 18) T. d. D. I. IV, 159. 19) T. d. D. I. III, 515. 20) T-

t. D. I. VI, 328. 21) T. d. D. I. III, 238. 22) D. I. II, 635. 23) T.
d. D. I. III, 81. 24) T. d. D. I. II, 665. 25) T. d. D. I. II, 361.
26) T. d. D. I. II, 434. 27) Pjóðmenjas. ísl. Nr. 78S, 2445 og 7032;
sbr. ágæta grein um »róðukrossa með rómanskri gerð«, eptir
Matth. Pórðarson, Á. I. F. F. 1914, 30—37 og leiðréttingar hans
við pá ritgjörð í sama riti 1918, 33-35. 28) T. d. D. I. II, 474,

III, 84 o. s. frv.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/5/0771.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free