- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Sjötta Bindi /
69

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

STL’RLU ÞÓRÐARSONAR

69

hafa þeir þá allir verið samt og ekki skipt liöi.
Annað-livort hlýtnr að vera rangt. Og þó að mótsögnin tæki
ekki af allan vafa um þetta, er það þegar af þeirri
á-stæðu lítt hugsandi, að ritari I liefði þá einmitt átt að
hitta á grein í sögunni, sem ritari II hefði sleppt.

BMÓ virðist ætla, að texti I, úr Þórðar sögu, sé
hinn rétti texti Sturliingu, en ritari II liafi haft fyrir sér
Gizurar sögu og tekið hana fram yfir víðast hvar i
þessari frásögn.1) En liann gerir enga grein fyrir þvi,
livers vegna ritari II vikur frá frumriti sinu og tekur
upp frásögn, sem er miklu styttri og ónákvæmari. Það
handrit hefur þó viðast hvar fyllri texta en I. Þetta
verður ekki skiljanlegra, þó að gert sé ráð fyrir, að
annar textinn sé úr Gizurar sögu. Ennfremur ætlar
hann, að frásögnin um Bárð Snorrason í H og Br sé frá
safnanda iSturlungu. En það mætti þvkja undarlegt, að
ritari II, sem hér hefði átt að fara eftir Gizurar sögu,
skyldi einmitt hitta á grein, sem ritari I, er annars
fylg-ir texta Sturlungu, hefði sleppt, i nálega eina skiptið i
þessari frásögn, sem ritari II hefði átt að taka texta
Sturlungu fram yfir.

Um þessa frásögn er annars það að segja, að liún
sannar ekkert um það, að texti II sé hér hinn rétti
texti Sturlungu. Ýmsar frásagnir, sem talið liefur
ver-ið, að safnandi, einhver Narfasona, liafi skotið inn í
Sturlungu, munu ekki hafa staðið þar frá upphafi, svo
sem 321. kap., 11111 bréfin2) og 332. kap., uiii siðustu ár
Sturlu Þórðarsonar.:!) Þær frásagnir hafa aldrei staðið i
I og munu ekki heldur hafa staðið i frumritinu,
Sturl-ungu, eins og Kálund hefur bent á,4) og verður siðar
vikið að þessu. E11 þetta sýnir, að einhver mjög
ná-koniinn Narfasonum liefur fjallað 11111 II, eða auðvitað
írunirit þess handrits; hafa menn og áður þótzt geta

1) Þetta er ekki sagt beinlinis, en má ráða af þvi, að hann
hygg-ui’ texta II (þ. e. H og Br) ágrip af texta I á einum stað; hann
telur þvi ritara II hafa þekkt textann i I. Safn III, 378. — 2) Sturl.3
II, 305. — 3) Sturl.3 II, 328. — 4) Stur].3 I, ]xxi.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:49 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/6/0155.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free