- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Sjötta Bindi /
79

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

STL’RLU ÞÓRÐARSONAR

79

annari sögu.1) Hér segir frá fj’lgdarmönnum þeim, er
komu til Brands um liaustið, og er eðlilegt, að greint
sé frá þvi í sambandi við frásögnina um, að Brandur
hafi verið kosinn yfir allar sveitir. Er þvi ekki
hneyxl-anlegt og bendir ekki á tvær heimildir, þó að sagt sé
frá þvi í næsta kapitula, að þeir hafi verið á
Flugu-mýri um sumarið, og kemur það lieim við það, sem liér
segir, að þeir liafi ekki komið að Stað fyr en um
haustið.

202. kap. liefst svo: „Brandr liafði bú á Stað í
Skagafirði. Hann var vinsæll maðr; liann liafði
mann-margt með sér ok helt sér vel upp ok iiafði risnu mikla
í búi." BMÓ telur fyrri málsgreinina úr Þórðar sögu,
en hina næstu úr Gizurar sögu. Telur hann benda á
tvær heimildir, að liér er í annað skipti getið um
bú-stað Brands og að siðar i kap. er getið ráðunauta
Brands, þar á meðal tveggja, sem nefndir eru í 200.
kap.2) Yið þetta er það að athuga, að
smáendurtekn-ingar, eins og í upphafi kapítulans, eru enganveginn
óeðlilegar eða ótiðar, og oft settar til þess að glöggva
lesandann. Kemur þetta viða fvrir i íslendinga sögu,
og benda má á, að strax hér á eftir, í 204. og 205. kap.,
er tvisvar sagt frá liðsfjölda á Haugsnessfundi, og telur
BMÓ þó allt úr Þórðar sögu.3) En það mun rétt, að
»Stað i Skagafirði" bendir á, að Skagfirðingur liafi
ekki ritað þetta. Og endurtekningin bendir fram fyrir
sig til 200. kap.: „sem fyrr var ritat".

Það sem segir um þá Brodda síðar i 202. kap. er í
raun og veru engin endurtekning. I 200. kap. voru
taldir fylgdarmenn Brands, en sagt jafnframt, að
Broddi og Ásbjörn Illugason liafi verið lijá lionum
löngum um veturinn, en ekki lieimamenn lians. En hér
eru taldir þeir bændur i liéraðinu, er mest voru til
um-ráða með Brandi, og Broddi og Ásbjörn nefndir f\Tstir.
Hér eru þeir nefndir i nokkuð öðru sambandi, og er

1) Sturl.3 II, 85, sbr. Safn III, 361. — 2) Sturl.3 II, 86—88; Safn

"I, 362. — 3) Sturl.3 II, 92, sbr. 90. og 91.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:49 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/6/0165.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free