- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Sjötta Bindi /
102

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

(102

UM ÍSLENDINGA SÖGU

holt at Laurentiusmessu," og visa þau beint til
upp-hafsorða 231. kap., þó að þeim liafi að vísu verið vikið
við, þegar kaflarnir voru slitnir i sundur.

Þegar frásögnin um trúnaðarmenn Þórðar er
les-in i þessari röð: 230., 217., 231. kap., liggur sambandið
milli þeirra og samliengið i frásögninni i augum uppi.
Þetta liafa menn og séð áður. Þegar sá, sem skrifaði
handritið Br, kom að 217. kap., sá liann sambandið við
231. kap., að liann er áframhald af 217. kap., og ritaði
hann þvi upp strax á eftir (sama röð er i Vallabók).1)
En i skinnbókinni (II) er röðin eins og i útgáfunni; vér
liöfum einmitt 230. og 231. kap. á 16. blaði liandritsins.
Það mun liafa vakað fyrir ritara II, að taka upp
frá-sögn Þorgils sögu i réttri timaröð, þar sem við átti. En
liann liefur þegar liætt við það og tekið þann kost að rita
söguna upp í lieilu lagi frá byrjun, á svipaðan hátt sem
farið var með sögurnar i frumriti hans, Sturlungu.
Hann tók þvi aðeins stutta frásögn um dvöl Gizurar i
Noregi og suðurgöngu þeirra eftir Sturlungu, en veik
siðan strax aftur að Þorgils sögu og byrjaði þá á
upp-hafi hennar. Frásögn Sturlungu um útkomu þeirra
Þorgils, Staflioltsreið og þingið 1253 sleppti liann
aft-ur (mestur liluti 218. kap., 219. og 220. kap.); þeir kap.
eru aðeins varðveittir i I.

I 218. kap. vikur sögunni til Gizurar, veru hans i
Noregi, suðurgöngu og útkomu hans 1252, með þeim
Þorgilsi skarða og Finnbirni Helgasyni.2) Þessa
frá-sögn telur BMÓ úr Gizurar sögu.3) — Það virðist ljóst,
að Sturla gat ekki lijá þvi komizt, að segja eitthvað
frá Gizuri, og er ekki sagt nákvæmar frá suðurgöngu
lians og’ dvöl í Noregi en við mátti búast. Þorgils skarði
var i Noregi allan þenna tima, en samskipa Gizuri
lieim; hefur honum þvi verið fullkunnugt um þetta
ferðalag, en Sturla átti síðar auðvelt að hafa sagnir
af honum. Benda má á, að frásögnin um suðurgöngu

1) Sbr. og Benedikt Sveinsson, Sturl^ III, 175. — 2) Sturl.3

II, 132—134. — 3) Safn III, 334—336.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:49 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/6/0188.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free