- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Sjötta Bindi /
117

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

STUHLU ÞÓRÐARSONAR

117

áður frá athöfnum Odds Þórarinssonar i Skagafirði;
hefur Gizur ekki fengið honum í hendur héraðiS fyr
en liann hafSi ráSiS utanför sína. Hér er texti
Sturl-ungu nákvæmari, sem vonlegt er, því aS þetta er
auka-atriSi í Hákonar sögu. ÞaS má og sjá, aS Þórir tottur
hefur veriS orSinn húsbóndi i Haukadal, áSur en
bisk-up kom út, þar sem hann hélt þar brúSkaup sitt á
Jóns-messu, en Gizur var þar ekki staddur. En þaS kemur
undarlega fj’rir í Sturlungu, að svo er kveSiS aS orSi,
aS þeir Gizur og SigvarSur biskup voru sáttir, þ. e.
höfSu þá sæzt, þvi aS biskup stigur þá á land eftir 4
ára útivist. Bendir þetta til þess, sem Hákonar saga
getur um, aS SigvarSur liafi gengiS i máliS meS
Hein-reki biskupi. Hér er ónákvæmni i Sturlungu, en gefiS
i skyn hið sama sem i Hákonar sögu. Mótsagnir geta
þetta tæplega kallazt, en óljóst og óheppilegt orSalag i
báðum sögunum. Hákonar saga getur þess ennfremur,
að konungur liafi stefnt Gizuri utan, en þess er ekki
getið hér, enda sýnilegt, eins og tekið var fram, að
Gizur liefur ráSiS utanför sina um voriS, áSur en skip
gengu af Noregi. Hér virSist þvi ekki bera þaS á milli,
aS sennilegt sé, aS Sturla hafi ekki ritaS báSar
frásagn-irnar.3)

268. kap. telur BMÓ úr ÞórSar sögu, en smágrein,
um dvöl Gizurar i Langholti, úr Gizurar sögu.2)
ÁstæSu-laust og enda óleyfilegt er aS gera ráS fyrir tveim
sög-um. Draumur SvarthöfSa sannar ekki, aS Þórðar saga
nái fram yfir 1250. Sturla getur um fjölmarga drauma
alveg óskyldra manna og oft ónafngreindra viðs
veg-ar um landið. Er þvi ekki furða, þó að hann geti hér
um draum Svarthöfða, og það því fremur sem
Svart-höfði kemur greinilega fram sem tiðindamaður áður
en Þórðar saga hefst.

270.—271. kap. greina frá Oddi Þórarinssyni og
Fagranessför, og telur BMÓ þá til Gizurar sögu.3) Þar

1) „Biskupa" i I i upphafi 265. kap. hlýtur afS vera ritvilla, J>ví
ati siðar segir frá útkomu Sigvarðar biskups. — 2) Safn III, 341, 459.
~ 3) Safn III, 341—342, 356.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:49 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/6/0203.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free