- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Sjötta Bindi /
119

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

STUHLU ÞÓRÐARSONAR

119

2 sögum.1) 275. kap.2) telur BMÓ úr Þórðar sögu.3) Er
þar sagt frá ferð Eyjólfs og Hrafns að Oddi
Þórarins-syni. Frásögnin ber þvi vitni, að höfundurinn hefur haft
tiðindi af einhverjum í ferðinni. Einu má gilda, hvor
þeirra Hrafns eða Guttorms hefur sagt frá draumi
Hrafns og ráðningu Guttorms. Sturla hefur getað haft
sagnir af þeim báðum, og þvi ástæðulaust að eigna
frá-sögnina Svarthöfða, þó að vel megi vera, að Sturla hafi
haft þessi tiðindi af honum.4) Enn er það ljóst, að þessi
kap. er úr sömu heimild sem 270. og 271. kap., þvi að
liér er visað til þeirrar frásagnar, þar sem getið er um
rán Odds í Hvammi, er Fagranessför og mál þessi spruttu
af. En BMÓ telur þessa 3 kap. úr tveim sögum.

Næsti kafli, um bardagann í Geldingaholti, virðist
beint áframhald af þessari frásögn og úr sömu
sög-unni.5) En BMÓ ætlar liann vera úr Gizurar sögu, að
undanteknum 2 smágreinum, þar sem Svarthöfði liafi
sagt frá tiðindum.6) Fleira virðist þó sagt frá
sjónar-miði komumanna, t. d. um vig þess manns, er fyrstur
varð fyrir flokknum, hvernig skipað var til aðsóknar,
frá þvi er þeir Hrafn gengu i eldhúsið og Þorbjörn af
Ríp varð fyrir þeim og var veginn, sbr. og ummælin
um það, livernig Þórir tottur komst undan: „Eigi
þykkj-ask menn þat sét liafa, hverju faraldi liann komsk í
kirkju."

Að Sturla hefur haft sögur af Svarthöfða, frænda
sínum, er viðar ljóst. Ekki er það þó vist, að Sturla
þurfi að hafa haft það eftir lionum sjálfum, að hann
heyrði Odd beiðast prestsfundar. 1 Árna sögu biskups er
skýrt frá þeirri rekistefnu, er síðar varð, þá er ættmenn

1) Safn Iir, 342—343. — 2) Sturl.3 II, 232—234. — 3) Safn III,
459. — 4) BMÓ segir liér, að „Gutliormr körtr, bróðir Sturlu
Þórð-arsonar" hafi ekki getað sagt frá þessu, þvi að hann hafi dáið sama
ár. Þetta er ekki rétt. Guttormur Þórðarson dó 17. olct. 1255, en
Gutt-ormur körtur er annar maður, sonur Helga Sveinssonar, en mágur
Arna biskups Þorlákssonar, eins og ljóslega sést af ættartölunum
aft-an við Hrafns sögu og upphafi Árna sögu biskups; Bisk. I, 676, 680.
Þetta er og rétt greint í registrum Kálunds og Benedikts Sveinssonar.
— 5) Sturl.3 II, 234—240. — 6) Safn III, 343, 459—160.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:49 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/6/0205.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free