- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Sjötta Bindi /
137

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

STUHLU ÞÓRÐARSONAR

137

ast hafa verið niðurlag Sturlungu. Báðum þeim
mönn-um, sem rituðu upp söguna, liefur þótt eitthvað vanta á
og reynt að bæta úr þvi, hvor á sinn hátt. Einmitt þetta,
að hvorugt liandritið hefur látið liér staðar numið,
held-ur bæta bæði við frásögn, sem er ekki í beinu áframlialdi
af þvi, er áður var sagt, bendir sterklega til þess, að
frum-ritið liafi verið ritað til enda, án þess að nokkuð liafi verið
niður fellt. Tilgáta BMÓ, að vantað liafi í báðar
skinn-bækurnar, þegar pappirshandritin voru rituð,1) er næsta
ósennileg. Þá hlyti þessi evða að liafa byrjað
nákvæm-lega á sama stað i ljáðum bókunum, eftir J)ing 1262 — að
vísu vantar siðustu málsgreinina i II*, tæpar 4 linur í
út-gáfu Kálunds, en sá texti styttir viðar frásögnina — og
væri j)að einkennileg tilviljun, svo að alls ekki er
ger-andi ráð fyrir jivi. Ennfremur er ástæðulaust að ætla, að
Björn á Skarðsá hafi fellt aftan af öðru hvoru
handrit-inu, þar sem hann ritar i viðaukanum (I*) margar
frá-sagnir samliljóða þvi, er hann liafði ritað rétt áður;
verð-ur Jrví að gera ráð fyrir, að hann hafi hvorugan textann
stvtt.2)

Ritari II hefur nú bætt við frumtextann þætti um
Sturlu Þórðarson, deilur hans við Hrafn, utanför lians og
kærleika við Magnús konung, útkomu Iians með
lögbók-ina og loks um andlát hans.3) BMÓ hefur leitt rök að
því, að Jjessi Jiáttur sé að nokkuru leyti áframhald
Þor-gils sögu skarða, eða viðauki við hana, og að likindum
eftir sama höfund. Þetta er allsennilegt, og nægir að vísa
til röksemda BMÓ um þetta efni.4) I síðasta kaflanum er
frásögn, sem sennilegt er, að sé höfð eftir Þórði
Narfa-syni; ætlar BMÓ, að hann hafi skoíið henni inn um leið
og hann setti saman Sturlungu. Þetta getur þó ekki verið,
þar sem þessi frásögn hefur ekki staðið i I, og þvi ekki i
frumritinu fremur en Þorgils saga og Sturlu þáttur. Ætla
má, að höfundur Þorgils sögu liafi vel getað haft sagnir
af Þórði Narfasyni, og sé allt eftir einn höfund. Og þó
að þessi röksemd gangi frá, er jafnsennilegt, að einhver

1) Safn III, 353—354, 495. — 2) Sbr. Kálund í Aaböger 1901, 281—
282. — 3) SturL1 II, 320—328. — 4) Safn III, 495—498.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:49 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/6/0223.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free