- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Sjötta Bindi /
152

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

(152

UM ÍSLENDINGA SÖGU

úr sögunni, án þess að komið sé fram að eðlilegum
tima-mótum, sem ætla má, að liöfundur hafi ætlað sér að nema
staðar við. B. M. Ólsen hefur látið í ljósi sömu skoðun,
en hann ætlar, eins og fvr segir, að Sturla liafi eklci verið
kominn lengra en fram til 1242, þegar hann féll frá.1)

Finnur Jónsson hefur aftur á móti haldið því fram,
að Islendinga saga sé eldri en Hákonar saga, samin um
1260 og lokið að fullu áður en Sturla fór utan árið 1263.2)
Frásögnin beri þa’ð með sér, að Sturla hafi ekki borið
neinn kala til Gizurar, þegar liann setti saman söguna,
og sé liún þvi samin eftir 1253, jxegar jieir Sturla og Gizur
sættust og bundu með sér vináttu með tengdum.
Hins-vegar hafi á ný risið f jandskapur með þeim mn 1262, og sé
sagan þvi ekki yngri. Á jiessum árum liafi Sturla haft
ágætt næði til ritstarfa. Hann liafi verið búinn að fá
mikið orð fyrir sagnaritun sina 1263—64, jjegar hann
dvaldist fyrst i Noregi; muni endurbætur lians á og
við-aukar við Landnámu og Kristni sögu ekki hafa aflað
honum mikillar frægðar sem sagnaritara, og liljóti
Is-lendinga saga jivi að vera sett saman áður.

Hér má gera ])á athugasemd, að hvergi sést, að
sér-stakt orð hafi farið af sagnagerð Sturlu um þetta leyti.
Aftur liafa menn jjá vitað, að hann var skáld gott, svo
sem var Ólafur hvitaskáld, bróðir lians. Kvæði Sturlu um
Hákon gamla munu kveðin um ])að leyti, sem liann kom
fyrst í Noreg, og munu þau fljótt liafa orðið kunn, en
áður liafði liann orkt 2 kvæði um Þorgils skarða,
Þverár-visur og Þorgilsdrápu. Mikið orð fór af j)vi við liirð
lcon-ungs jxegar i upphafi, live vel hann sagði sögur.
Hvort-tveggja þetta, skáldskapur hans og frásagnarsnilld, og að
auki mætur þær, sem konungur og drottning fengu á
Sturlu, nægir til j^ess, að gera fulla grein fyrir jivi, að
Magnús konungur fól lionum að rita sögu Hákonar
kon-ungs, en við jjað mun F.T eiga. Þarf alls ekki að gera ráð
fyrir því, að Sturla hafi þá þegar verið viðfrægur af
sagna-ritun sinni, enda mundu Norðmenn litið hafa jjeldvt til

1) Safn III, 434—435. — 2) Litt. hist., 2. útg., 728.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:49 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/6/0238.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free