- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Sjötta Bindi /
22

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

(22

UM ÍSLENDINGA SÖGU

atburðar í sögum vorum er tekin eftir munnmælasögum
eða hún er skáldskapur höfundarins. Enn hinir
stað-irnir eru margfalt fleiri, þar sem enga vissu er unt að
fá i þessu efni, og ifir höfuð má segja, að það sé oftast
nær ómögulegt að draga takmarkalinu milli þess, sem
höfundurinn hefur úr nmnnlegri sögusögn, og hins,
sem liann eikur við frá sjálfum sjer. Enn annars verð
jeg að taka það fram, að þetta efni liefur hingað til
als ekki verið rannsakað til neinnar lilítar.

III.

í nánu sambandi við þetta mál stendur spurningin
um, livert sannsögulegt gildi íslendingasögur vorar
hafi. Hjer hafa aðallega tvær gagnstæðar skoðanir
staðið livor á móti annari og standa enn í dag.

Sumir halda þvi fram, að íslendingasögur sjeu ifir
liöfuð að tala mjög áreiðanlegar sögulegar heimildir.
Þeir undantaka að vísu einstaka kinjasögur, t. d. Bárðar
sögu Snæfellsáss, Kjalnesinga sögu, Jökuls sögu
Búa-sonar, skáldsögur svo sem Viglundar ,sögu og
Ivrólca-Befs sögu, og jafnvel sumar sögur, sem með rjettu má
telja til íslendingasagna, t. d. Þórðar sögu hreðu,
Svarfdælu. Enn annars halda þessir menn, að flestar
íslendingasögur hafa geimt trúlega gamlar
munn-mælasögur, sem Iiafi varðveitt trúlega endurminning
um sannsögulega viðburði. Sögurnar sjeu þvi ifirleitt
mjög áreiðanlegar sannsögulegar heimildir. Að
þess-ari skoðun hafa liallast imsir merkir útlendir
visinda-jnenn, t. d. hinn norski sagnaritari P. A. Munch og
ágætismaðurinn Konrad Maurer. Enn aðallega eru það
þó Islendingar, sem hafa varið áreiðanleik
íslend-ingasagna með miklu kappi. Af látnum
vísindamönn-um islenskum, sem hafa haldið þessu fram, má nefna
Guðbrand Vigfússon, að minsta kosti á ingri árum hans.
Þessi skoðun lians á sögunum kemur ljóslega fram i
liinni löngu og fróðlegu ritgjörð hans um tímatal i ís-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:49 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/6/0296.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free