- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Sjötta Bindi /
59

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

28 UM ÍSLEN’DINGASÖGUR

59

ans, sem þekkir hana hetur, segir, að það muni vera
þvert á móti, og bætir við: „er þat ok ekki ofmælt, at
Guðrún er mjök fyrir öðrum konum um allan
skör-ungsskai)". Hjer er gott dæmi þess, sem jeg áður hef
iekið fram, að höfundur lætur skoðun sina í ljós með
þvi að leggja liana í munn mönnum, sem vóru uppi,
þegar sagan gerðist.1) Annað dæmi samskonar er það,
er sagan lætur Guðrúnu löngu siðar á gamals aldri
trúa Bolla sini sinum firir þvi, að hún hafi „verið þeim
verst, er hún unni mest".2) Enn þó að hún inni
Kjart-ani mest, þá er þó svo að sjá á sögunni, sem hún liafi
elskað fleiri, first Þórð Ingunnarson, annan mann sinn
(hún skildi sakir lians við firsta mann sinn og Þórðr
við konu sína), siðan virðist liún hafa elskað Bolla, að
minsta kosti eftir vig Kjartans, og loks siðasta mann
sinn Þorkel Evjólfsson3) — jeg" tek þetta fram, af því
að líkt tiðkast ekki um kvennlegar liöfuðpersónur í
skáldsögum vorra tima. Þær elska vanalega einu sinni
firir alt lifið og ekki oftar, einn mann, „þann rjetta",
og ekki fleiri.

4. Líst vígahug. Þórhallr Ásgrímsson og Víga-Glúmr.
1 Njálu er Þórhallr Ásgrímsson, fóstri Njáls, erfingi
vitsmuna hans og lögkænsku. Þegar brennumálin
koma firir á þingi, liggur liann lieima í búð Ásgríms
föður sins Elliða-Grímssonar i fótarmeini, og þangað
eru sótt ráðin til lians, þegar Mörðr, sem flitur málin,
kemst i vandræði. Enn hann er ekki eins friðsamur og
Njáll. Það sjest á stað, sem jeg skal nú leifa mjer að
tilfæra. Þegar faðir hans og aðrir, sem
brennumál-unum filgja, eru að búa sig til að ganga til dóma,
segir Þórhallr við þá: „Farið þér nú .. . at engu allæstir
ok gerið nú alt sem réttast. Enn ef nokkut vandast i
f^TÍr vðr, látið mik vita sem skjótast." „Þeir Ásgrimr
litu til lians", segir sagan, „ok var andlit hans sein i
blóð sæi, enn stórt liagl hraut ór augum honum. Hann

1) Laxd., 55—56. k. — 2) Laxd., 78. k. — 3) „Ástir takast miklar
með ])eim Þorkatli ok Guðrúnu", Laxd., 69. k.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:49 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/6/0333.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free