- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Sjötta Bindi /
358

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

358

UM ÍSLENDINGASÖGUR

eigi að reina þá. Faðirinn segir lionum, að hann skuli
drepa kálf, troða honum í poka, fara siðan með pokann
á bakinu til vina sinna hvers á fætur öðrum og segja
þeim, að liann sje lijer með lík af manni, sem hann
hafi drepið, og" biðja vininn að grafa líkið lijá sjer og
dilja þannig drápið. Sonurinn gerir þetta, enn hver einasti
af hans liundrað vinum reka hann öfugan aftur. Þá fer
hann aftur til föður sins og segir sinar farir ekki sljettar.
Faðirinn biður hann þá reina sinn eina hálfa vin á sama
hátt. Sonurinn gerir það. Sá maður bregðst vel við og
biðst til að grafa líkið á laun. Segir þá sonurinn honum
upp alla sögu. — Eins og sjá má, eru sögurnar nokkuð
svipaðar. 1 báðum er talað um að reina vin sinn eða
vini sina. I báðum bregðst vinurinn (eða vinirnir) illa
við, af þvi að liann heldur (þeir halda), að sá, sem til
hans (þeirra) leitar, hafi drepið mann. í báðum er það
eklci maður, heldur kálfur, sem nauðleitamaðurinn
hef-ur drepið. Enn liins vegar er það bæði margt og
mikil-vægt, sem sögunum ber á milli. 1 Glúmu miðar öll sagan
að því að sína kænsku Glúms. Bragðið, sem hann beitir,
miðar alt að þvi að villa um vegandann, koma gruninum
af sjer á Ingólf. Ekkert likt er i hinni sögunni. í henni
stefnir alt að þeim siðalærdómi, sem i sögunni felst:
„Sá er vinur, sem í raun reinist. Einn hálfur slíkur vinur
er betri enn liundrað, sem þikjast vera vinir, enn
bregð-ast, þegar á reinir. Sannir vinir eru fágætir". Enginn
slikur siðalærdómur felst í Glúmu-sögunni. Það sjest
meðal annars á því, að í Glúmu reinir Ingólfr að eins
einn vin, i hinni sögunni reinir sonurinn 100 vini. I
Glúmu stefnir alt að liinum kænlega orðaleilc
„hlöðu-kálfr — Hlöðu-Iválfr", í latínsku sögunni er enginn slikur
orðaleikur. Þessi orðaleikur liefur í Glúmu mjög
mikil-vægar afleiðingar — grunurinn um vigið fellur á
sak-lausan mann, og verður það til þess, að Glúmr ber hærra
hlut i málaferlunum —- i latínsku sögunni liefur
kálfs-drápið engar slikar afleiðingar. Alt þetta, sem sögunum
ber á milli, snertir einmitt kjarnann i hvorri þeirra firir
sig, markmið það, sem þær stefna að. Jeg verð því að

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:49 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/6/0632.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free