- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
72

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Og hnignunin, váfylgja vetrarins svala,

Nú vefur í gráfeld sinn hlíðar og hala.

Það haustar, það haustar, —en hverju er að kvíða
í komandi tíð, eftir sumarið blíða,

Sem kvatt hefir búþegn á kolum og stöðum
Með kornsælum ökrum og vel-birgum hlöðum.

Það haustar, það haustar, — íð gjöfula, góða
Og glaðlynda suinar er hollvættur þjóða,

Sem dregur að gnægð fyrir aðra að eyða,

Og ánægt svo kveður það, fer sinna leiða.

IJað haustar, það haustar — Ið blessaða bliða
Og blómlega sumar! sem þú vil eg líða
Frá sambúum ánægðum, uppskeru-glöðum,

Frá ársælli fósturjörð, kornbirgum hlöðum.

1894

Veðurvisa.

Fjjjkið sáir sinu völl,

Svell hefir dáleitt vatnaföll,
H ö f ð a b 1 á u li n j ú ka fj ö 11
Hærir gráa ofanmjöll.

189C

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0078.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free