- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
82

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Vor fyrir dyrum.

Vorsins vörinu-spor um
Varpann sjást í snjónum,
Piðu-eyður auðar
Ut’ á velli grónum.
l)ís—á armi asans —

Yfir klif og skriður,
Heit-fætt, hjarngólf sveitar
Hefir dansað niður.

Lækjar-strengur leik u r
Laus um hjarka-salinn.
Hörpu sína Harpa
Hefir spent um dalinn.
Flöt við þökin þýtur
Þiðan hlíða, eður
Skoprar inn um opinn
Utiglugg og kveður.

Pánar ós við ána,

Is úr vör og storðin
Sjáðu, að Ijósi og ljóðuin
Loft og jörð er orðin.

Öll er alselt gullrún
Opna dalsins hvíta,

Kliðuð geisla-kvæðum,
Hvert sem augun lítn.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0088.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free