- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / II. 1869-1907 /
72

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

En hverju skiftir? Skírt er »heim«
Hvert skjól til næsta máls —

()g eg á hálfgert heima livar
Sem hönd og sál er frjáls!

— .1 á, stjórnin öll í Eden strax
Varð ónærgætin mjög,

Með óþörf höft á innflutning
Og útbyggingar-lög.

V.

Frá tjaldi reykinn leggur lágt
Við limið saman-bent,

Og þenst sem silkibelti blátt
Um bjarka mittin spent,

En niðri dregur dökkva skó
A deigar rætur nótt,

Úr grænu laufi geislinn sn\Tr
Sér gullskúf létt og hljótt.

En heimskan okkar fær nú fjör
Og fýlan gleðibrag:

Að mega eiga sjálfan sig
Unz sól rís næsta dag —

Nú korrar franskan errum á
Og urgar þeiin við ká.

En enskan hvissar tugð og tætt,

Sín té og sé og há.

En einveran er einnig kröpp,

Um auðnir þröngt og mjótt!

En af því póstur kveðinn kom

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:11 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/2/0076.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free