- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
245

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Manns og konu óbreytt vera,

Sú var auka-endurbót,

Er þú fanst, að varð að gera.

1918

Fylgd á fremsta hlunn.

“Ríðum og ríðum,

Rökkvar í hlíðum,”

Skugga á ljósin í bænum ber —

Hingað, á fremsta hlunn, fylgdu þið mér
Fagnaðarsælum, og snúið við hér,
Leiksystir, fóstbróðir, þökk mína þér!
Smærri og færri því eftir eg á
Örstígin spor, yfir leiðina þá
Ætlaða einum —

Afskeiðis neinum

Hámælum, þaðan, um sögur af sér!

Svo á að vera!

Samglöð við kveðjast

Eigum í veizlulok. Veit eg þó er

Margt við að gera!

Margt við að gleðjast!

Öldungis kvíðalaus kom eg — og fer.

1918

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0251.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free