- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / V. 1908-1923 /
248

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

— Bóndann spurði göngu-gestur —
“Eg er að inna eftir því
Af því mig svo fyrir bar,

Sem eg rödd lians þekti þar.”

Porvitnin hans fékk þaö svar:

“Ekki er það nú alveg slíkt!

Lambið lians, í kofa-krónni
Kúgast svona, ekki í rónni —

Fé vill jarma fóstri líkt!”

1922

Vel kveðið.

Nú á eg fyrst, í Plokkabók,

Fáa ljóða-galla.

Sannar það, að suða tók
Sullum-bullan “Lalla”.

1922

“Vinur”, sem til vamms kvaðst segja.

Utanhéraðs, úti í bygð, eg var
Að því sama spurður “lon og don”:
“Hver var þessi Sölvi Helgason,

Sem úr þinni bygð tók hingað far?”
Mér varð orðfátt, átti ei neina von,
Að hann “Vinur” liefði kynt sig þar.

1922

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:36 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/5/0252.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free