- Project Runeberg -  Chicagó - för mín 1893 /
120

(1893) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Like | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

20

byrjar og sigling mikil og kaupskapur við
Kyrrabafið, og eru pvi borgir miklar að
mynd-ast par (Yancover, Yictoria, NewWestminster).
En, svo jeg haldi præðinum, skal jeg strax
taka fram sameiginlegt álit skoðunarmannanna.
J>ó peir engan veginn dáist að öllu, heldur
taki skýrt fram skuggahliðarnar, segist peim
öllum á einn veg frá, að pœr séu bverfandi Í
samanburði við gæðin. Hitinn og kuldinn
vestur á sléttunum sé að vísu meiri en
venju-legt sé á Englandi, en aptur sé loptið bæði
purrara og heilnæmara, enda segi sumir
Eng-lendingar, að með vananum kjósi peir heldur
loptslagið par vestra en hið saggasama enska
lopt. Eyrstu árin eru lökust. Annar gallinn
eru flugurnar. En um pá plágu tala fáir, sem
par hafa haft ári lengur lieimili. J>riðja
mein-ið eru nœturfrostin í ágúst, sem optlega
stór-skemma bveitið. ‡>essi plágan segja peir sé
lang-verst Yiðfangs, Eu samt gefizt meðöl við
henni. Aðalráðið se, að sá sem allra fyrst, og
velja pað hveiti til utiæðis, sem reynd se fyrir
að fyrst proskist og bezt poli kulda. Sumir
Tarenna hálmhrúgum að norðan og austan við
akrana pegar útlit er fyrir frost. Leggst pá
gufa yfir akurinn, sem ver hann skaða. Hjá
framsýnum bœndum gjöra frost pessi sjaldan
mein. jpessir eru nú belztu ókostirnir — að
fráteknum peim, sem kunna að stafa af
óbeppi-lega kosinni jörð, vatnsskorti, skjólleysi o. ü.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Jul 3 19:40:36 2016 (aronsson) (download) << Previous Next >>
http://runeberg.org/chicag1893/0126.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free