- Project Runeberg -  Eimreiðin / II. Ár, 1896 /
Kápa

(1895-1975)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Afgreiðslu Eimreiðarinnar

bæði útsending og innheimtu á andvirði hennar hefir nú

herra kaupm. Jakob Gunnlögsson,

Nansensgade 46 A., Købmhavn K.

tekið að sjer, og eru því útsölumenn og aðrir viðskiptamenn
EIMREIÐARINNAR framvegis beðnir að snúa sjer til hans með
pantanir á ritinu og allt, er að afgreiðslu þess lýtur (sem skrifa
má á 8 aura brjefspjöld), og greiða honum andvirði þess.

Til útsölumanna Eimreiðarinnar.

Með því að nokkrir af útsölumönnum EIMREIÐARINNAR
hafa eigi enn gert nein skil fyrir því, sem þeim hefur verið sent
af 1. árgangi, tilkynnist hjermeð, að framvegis verður eiigum
útsölu-manni sent neitt af hverjum nýjitm árgangi, sem eigi Jiefur gert
skila-grein fyrir nœsta árgangi ~þar á undan. Annað hepti aí þessum
árgangi verður heldur ekki sent neinum útsölumanni, fyrri en
hann hefur gert skil fyrir 1. árg., og mega þeir því sjálfum sjer
um kenna, ef þeir fá það ekki jafnsnemma og aðrir.

Meyer & Henckel,

Kjøbenhavn,

verzla með lyfjaefna- og nýlenduvörur, vín og sælgæti bæði í
stórkaupum og smákaupum.

Vörumar eru nr. 1 að gæðum og með lægsta verði.

Vjer nefnnm til dæmis:

Ananaspúns, kakaólögur (likør), pommeranzlögur, maltseyði
(extmkt), borðliunang, aldinlögur, vínessentsar, enskar ídýfur,
frakk-neskar ilm’jurtaolíur, skozk hafragrjón, framúrskarandi býtingsdupt
í sinábögglum, ertur, ætisveppir, sardínur, humrar, tröffelsveppir,
makaróníströnglar, sjókólaði, kakaódupt, eimsteytt krydd, silfurdupt
til þess að fægja nieð hluti með silfurhúð (plet), gljásorta,
geitskinns-soría, hnífadupt, hjúkrunarvömr, vasilín, vindlar, vindlingar,
hreins-uð edikssýra, ilmsmyrsl, hársmyrsl, alls konar fínir svefnstofumunir,
sem hafðir eru til að prýða og skreyta útlit sitt, alls konar
þvotta-munir, nonáál-, Marselju-, pálma- og skreytisápa, fægismyrsl,
parafín-kerti, kjötseyði, kekskökur, og yfir liöfuð miklar og margvíslegar
birgðir af alls konar nýJenduvörum.

Æ

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 22:04:07 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/eimreidin/1896/0002.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free