- Project Runeberg -  Friðþjofssaga /
IX

(1866) Author: Esaias Tegnér Translator: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

IX

og er þar sagan i vigsum skilningi heilög1. Nú kunnu
menn hjer á landi að svara þessu og fcegja, að þetta
sje hugarburður einn, því að, úr því fornöldin sje horfin,
náist hún eigi aptur, og vorra tíma memi muni vartø
þekkja fornöldina betur eða geta lýst henni betur enn
fornmenn sjálfir gjðröu, enda sje litil líkindi’tffl, að menn
taki nokkurn tíma fram þeirra listaverkum. Þetta er
misskilningur. Vjer verðum að kannast við og skilja,
aö heimurioB hefir tekið miklum stakkaskiptura eins i
tiiliti til skáldskapar og sögu, sem í öðrum greinum.
Það stoðar eig{ að lofa eða lasta í blindni, eða låta
vanann hugsa og álykta án fijálsar skynsemi; það
stoð-ar eigi að stara gegn um töfira-skuggsjá ýktra fornsagna
á löngu horfnar aldir, og segjast evo eigi éjá þar
ann-að ena eintóma óbætanlega fegurð og frægð; það má
eigi lofa inar yngri aldi* svo, að menn lasti inar
eldri, því fornöldin er yngri og óreyndari öld enn vor
öld, og maonkynið eldist ávallt og þroskast, en yngist
eigi nje hrörnar, nema i óskynsamlegri ímyndan manna,
og fornmenn, er vjer svo köllum, voru yngri og
ófull-komnari menn í mörgum greinum, enn vjer erum, og
báru fleiri æskunnar einkenni, og fyrir því eigum vjer
að meta þá og verk þeirra að verðleikum og virða þá
með skynsemd, eins og eldri mönnum og reyndari samir.
Forn skáld, hvað ágæt sem voru, og hvort þau heldur
vortí grísk, og hjelu Hómer eða Sofókles, latnesk, og
hjetu Virgiliu8 eða Hórazius, íslenzk, og hjetu Egill

1) Sem dæmi upp á ranga mefcfarfc á soguimi get eg eigi varizt
ab benda á harmsogaleík Öhleoslægars: „Kjartan og Gudrun*, þar
gem hann Bviptir Laxdæta óllum eogurjetti, auk þess, sem leikurhm
er, a<b mjer flonst, næsta bágur í flœta Gfcro tilliti.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 03:19:42 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/fridtjof/0015.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free