- Project Runeberg -  Heimilisritið / 1943 /
M5:14

Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

borg skyldi reist. Höfuðborgin
átti að vera í fjölfarinni leið og
helzt á fögrum stað.

Þá voru stórárnar djúpar og
breiðar og færar skipura
hundr-uð mílna frá ósum sínum og
víð-feðmir skógar skyggðu á
stór-möskvað net vatnsfallanna.

En í þessu sambandi eru það
einast, var stór og þurr tunga,
ar um, sem sé Cahawba og
Ala-bama. Þar sem þau renna
sam-an, virðist náttúran sjálf hafa
ákveðið, að stórborg yrði byggð.
Umhverfið er yndislega fagurt.
Þegar litið er til austurs og
suð-urs, sjást aflíðandi fjallahálsar
sem mynda lausturtakmörk
Ala-bama-dalsins. í vestri gnæfa
hrikaleg fjöll, sem eru milli
Tambigbee-fljótsins og
Alabama-fljótsins. Og eftir þessum
fjall-garði rennur krystalstært fljót
Cahawba-fljótið, fossandi ofan i
kolmórautt Alabamafljótið.

Þar sem þessi tvö fijót
sam-einast, var stór og þurr tunga
sem var i upphafi ákjósanlegur
fundarstaður. Sagnir herma að
franskir landnámsmenn, hafi haft
þar aðsetur um tima, en þess
sjást nú engin merki.

Þennan stað kaus nefndin fyrir
stæði hinnar væntanlegu
höfuð-borgar. Af uppsprettuvatni var
þarna gnægð, moldin var
frjó-•söm. Runnar og blómabreiður
þöktu tunguna og aldagömul
úr-valstré gnæfðu yfir hinum fagra
gróðri. Hundruð marglitra
fugla-tegunda flögruðu um og örninn,

konungur fuglanna sveif þeirra
hæst.

Það var þarna sem nefndin
á-kvað að reisa skyldi höfuðborg
Alabamaríkis. Svo virðist sem
hún hefði gleymt því, eða ekki
vitað um það, að tungan var
að-eins 50 fet yfir vatnsborði ánna,
og að báta.r árnar flæddu
stund-um yfir bakka sína meira en
góðu hófi gegndi.

Landamæri borgarinnar voru
ákveðin, og húsabyggingar
hafn-ar. Axarhljóð
skógarhöggsmann-anna hljómuðu frá morgni til
kvölds, Þúsundir trjáa voru felld.
Aðeins einu geysistóru eikartré,
mörg hundruð ára gömlu — viair
hlíft. Stofninn var feiknarlega
gildur og limið fagurt og
mikil-fenglegt.

Skipulagsuppdráttur var
gerð-ur af borginni, götur lagðar,
trjám plantað meðfram
gang-stéttum og byggingarlóðir
boðn-ar til sölu.

Landið umhverfis borgina var
tilvalið til hverskonar
fram-kvæmda, en enginn virtist skeyta
um það. Borgin átti að vera
að-setur embættismanna og
stjórn-enda, og þar af leiðandi ekki
ætluð til þess að skapa auðæfi
heldur til þess að fá þau með
sköttum og ýmsum greiðslum.

I kjölfar embættismannanna
streymdi fjöldi snapagesta.
Sum-ir komu þangað með fulla vasa
fjár, til þess að fá þar góða
frí-höfn, aðrir til þess að setjast þar
að og stofna nýtt heimili, en

14

HEIMILISRITIÐ

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 06:24:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/heimilisr/1943/0152.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free