- Project Runeberg -  Heimilisritið / 1943 /
M10-12:61

Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Keli: í guðs bænum, talið [>ið nú
um eitthvað sem ég skil. —

Rúna: Langar þig til þess að við
förum að tala um laxveiðar eða
eitthvað þessháttar?

Keli: Því ekki það. Sumir veiða
konur, aðrir lax;f Það eru annars
Ijótu vandræðin að það skuli ekki
vera hægt að kyssa laxa.

Bína: Mikið agalega geturðu
alltaf verið tíkarlegur, Keli. Ekki
öfunda ég þig, Rúna, að þú skulir
þurfa að kyssa hann, sízt eftir að
liann er hættur að raka á sér efri
vörina.

Rúna: Ég cr búinn að plata
hann með mér á allar myndir, sem
Charles Boyer leikur í, og samt er
eins og að kyssa blauta gólfmottu
að kyssa hann.

Keli: Hefurðu kysst gólfmottu?
Langt hefurðu verið leidd í karl-.
mannshraki þá.

Ilúna: Þarna varstu smart. Ég
hef ekki kysst aðra mottu en þig
— því er nú vcrr.

Bína: Þetta er nú meira vesenið.
Eigum við ekki að koma —
klukk-an cr að verða hálftólf. Ætti ég
ekki bara að fara ein heim í kvöld?

Keli: Það er þjóðráð. En hikaðu
nú samt ekki lengi. Sú sem hikar
er töpuð. Hvaða manni varstu
ann-ars með í gær á götu?

Bína: Það var enginn lauður.
Það’ var bróðir minn! — Ég Uem
með ykkur.

SÁ KANN LAGID Á Þ¥Í.

#

— Hvað Iiggur á. Grétar’

— Eg lieiti alls ekki Gréta.

— Kkki.’ Nei. hvað heitið |>ér nú aflnr?
Komið ]>ér og spjallið við e’mmanale(«B
hermann.

— Einmanalegan? Hvað heyri ég!

— Já, ég cr það í alvöru talað. la-iim
við það kannske ekki hermennirnir? Hvað
heitið þér, ha? — Eallega stíilkan mit.

— Guðrún.

— Guðrún. já. [>að er alveg rétt. Eg
heiti Ted. Má ég heilsa yður með
handa-bandi? En hvað þér hafið litla og fallega
hönd. — Hérna, Guðrún. hvað eruð þér
að gera svona seint úti? Hugsið þér yður
nú vel um áður en þér svarið".

— Ég er bara að koma af bí«> ef yðttr
laugar til að vita það.

— Einsamlar?

— Já, — vinur minn varð aS taka strseté.

— Það er enginn vinur, sem lætur unga
og fallcga stúlku ganga eina lieim. þegar
komin er nótt.

— O. ég get passað mig sjálf.

— Ja, ]>að getur nú margt skeð. Þér
vilið ekki hvcrskonar fólki þér kunnið aí
mæta. — Þér þekkið mig til dætnis ekkert.

— Látið þér nú ekki svona. Sléppið þér
höndinni á mér.

— Jæja, Guðrúu, þá það. Héma — ég
þori að veðja að þér dansið vel.

— Ekki sérlega. Af hverju datt vður þaí
í hug? j

— Það skal ég segja yður. Við ætluv
að lialda ball i kampnum minum anaaS
kvöld. Og nú skal ég segpa yður anttað enn
betra. Þér komið þangað með mér. HVernig
lízt yður á það?

— Ég veit ekki. Sjáið þér til —

— Ágætt þá er það í lagi. Hrar úgwm
við að hittast?

— Jæja þá. En ég rná ekki koma heim
mínútu eftir hálftólf — ekki að tela tum.

HEIMILISRITIÐ

• 1

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 06:24:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/heimilisr/1943/0471.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free