- Project Runeberg -  RIT eftir Jónas Hallgrímsson / I. Ljóðmæli, Smásögur o. fl. /
156

Author: Jónas Hallgrímsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

— 156 —
STAKA.

Skjambi meður skolla-nef,
skrýtilegi frændi minn,
hefðirðu líka rófu af ref,
Robbur keypti belginn þinn

LÆKNIRINN.

„Hér sé friður! Með heilsu þín
hvernig gengur?" . . . ,,0, ég held ver, —
höfuðverkur og hósta-pín
hafa svo dregið kraft úr mér".

„0 jæja. — Og það er heldur hart,
hvernig útreið að Tyrkinn fær;
það er mannhatur mestan part; —
mikið er Rússans grimmd frábær!’

„Svo get ég ekki sofið vel,
svíður brjóstið, ef hræra skal."
„Ja so? — Og vist mun Emanúel
ofan á verða í Portúgal".

MARSVÍNAREKSTURINN.

(Sem reyndar voru steinar).

„Missum ei það mikla happ;
maginn kann þess gjalda!"
Heldur var i körlum kapp;

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 07:23:59 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/hjrit/1/0166.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free