- Project Runeberg -  RIT eftir Jónas Hallgrímsson / II. Sendibréf, Ritgerðir o. fl. /
50

Author: Jónas Hallgrímsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

— 50 —

senda beinlínis neina „Indberetning" um námana,.
heldur bara eitthvað um meðferð á þeim, og
til-boð að segja, hvað ég veit, ef Kammerið vill. —
Segðu mér greinilega um Rapport þeirra Strp. og
Sch. og allt því viðvíkjandi, sem þú veizt. Ég hefi
vísað ßtrp. á Jón bróður þinn sem efni í
,,Land-mand" á Islandi; vísa þú aftur Jóni á Strp. og
láttu hann fá hjá honum öll ráð og upplýsingar,
sem hann getur.

Þú kannt að tala við kreditóra; viltu nú líka
gera það fyrir mig? Þeir eru Prosowsky,
Skóa-Pétur, Drési, Rolund og Reitzel. Þekkirðu
menn-ina? Og svo, ég man ekki hvað hann heitir,
skradd-arinn á Købmagergade; — Konráð þekkir það; ég
er allslaus, enn sem komið er, en ég vona, að ég fái
enn eins árs Forlængelse af stipendiinu, og kann
ske eitthvað frá Rentukammerinu. Etatsráð
Mag-nussen tekur þá væntanlega við peningunum, en
farðu svo til hans, — ég skrifa honum það, — og
miðlaðu þeim svo dálitlu, borgaðu rentur etc., því
ég ætla mér ekki að svíkja neinn, ef ég get.

Ekki er ég trúlofaður enn, þú lýgur því uppa
mig. Berðu þig að låta þér líða sem bezt, góðurinn
minn, og vertu blessaður [og] sæll.

Þinn

J. Hallgrímsson.

TIL DET KONGELIGE RENTEKAMMER.

Nu, da jeg er vendt tilbage fra min sidste
georgiske Ekskursion i indeværende Sommer, paa
hvilken jeg har gennemrejst en stor Del af Arnæs-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 07:24:12 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/hjrit/2/0058.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free