- Project Runeberg -  RIT eftir Jónas Hallgrímsson / II. Sendibréf, Ritgerðir o. fl. /
68

Author: Jónas Hallgrímsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

— 68 —

nogensinde skal kunne komme i Stand, saa er det
vistnok nødvendigt, at jeg kan faa Lejlighed til
at se den Del af Landet, som jeg endnu har
til-bage. Jeg lever derfor i det tillidsfulde Haab, at
det høje Kollegium ikke vil unddrage mig sin
naadigste Bistand til dette Øjemeds, saavel som i
det hele taget til mine naturvidenskabelige
Bestræ-belsers, Opnaaelse.

Reikevig i Island, 6. Marts 1841.

Underdanigst

J. Hallgrimsson.

TIL KONRÁÐS GÍSLASONAR.

Reykjavik, 6. Marz 1841.

Elskulegi Konráð!

Séra Tumi hefir beðið mig að senda
þérinnlagð-ar „hugvekjur", eða hvað það kann að vera; hann
mun hafa skrifað þér sjálfur, hvað þú eigir að gera
við það; — stattu þig nú, devillinn þinn! Ekki veit
ég, hvernig fer með spóann; hann kvað annars vera
upp á Akranesi á veturna. Ég hefi sent Skúla okkar
Thorl. aðra hugvekju og ætla að biðja þig að rifa
hana upp, „ef hann er dauður", hún á að vera svo
sem til skrafs og ráðagerða í eldhúsinu, eða á
ein-hverjum J>ess konar stað. Einu sinni fór ég að sækja
um brauð, en áttræður prófastur vestur i Hvammi,
nærri þvi eins feitur og ég, tók það frá mér;
síð-an hefi ég lagt mig eftir „Landbruget", — og ætla
nú að bera mig að ferðast eitt sumarið enn; ég á
eftir að koma austur, þó ekki væri til annars en

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 07:24:12 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/hjrit/2/0076.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free