- Project Runeberg -  RIT eftir Jónas Hallgrímsson / II. Sendibréf, Ritgerðir o. fl. /
362

Author: Jónas Hallgrímsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

— 362 —

áður; hann hefir skrifað efst á 7. bls. aftan-frá í vasabók sinni
frá því ári: „Grákollugil á sunnanverðri Holtavörðuheiði". —
Gil þessi eru austan Norðurár, skammt fyrir suðaustan
Heiðar-sporðinn. — 8. 1. a. n., „Foranstaltninger"; sjá e. fr. bréf til J.
St. 18. n. m., m. aths. — 7.—8. 1. a. n., „dine og Kammerets
Træer", sem höfðu verið send Jónasi til að gróðursetja, ásamt
birkifræi; sbr. Mindeskr. for J. St., IV., 10 nm.; e. fr. bréf til
J. St. 17. Ág. s. á. — Bls. 79, 2. 1., „Úlfasteinbit" nefnir Jónas
annars úlfsteinbít, sem er réttara. — 2.—3. 1., „Mohrs blennius";
Nicolai Mohr var færeyskur náttúrufræðingur, sem ferðaðist hér
1780—81 og gaf síðan út náttúrusögu íslands, Forsøg til en isl.
Naturhistorie o. s. frv., Kh. 1786; sbr. Landfrs. Isl., III., 76—83.
Hann nefnir skerjasteinbít blennius (Gun(n)ellus). — 14. 1.,
„Budenstad"; svo nefndu Danir Búðir á Snæfellsnesi. — 18. 1.,
„ikke meget rask"; hann hefir þá sennilega ekki enn verið laus
við sjúkdóminn, sem hann bjáðist af árið áður.

Bls. 79—84. — TIL KONRÁÐS GÍSLASONAR. 2. Ág. 1841.

— Ehr. í K. G. 31 a, skrifað á 2 heilarkir. — Bls. 79, 2.-3. 1.
a. n., „bréfið þitt í vor"; ba<5 mun glatað. — Bls. 80, 1. 1.,
„spó-ann", sjá bréf Jónasar til Konráðs 6. Marz og J. St. 5. Júlí s. á.

— 4. 1., „Sjónum spanska etc.", sbr. kvæði Jónasar „I spanska
sjónum"; hér er átt við gamanvísu, sem hann nefnir „gömlu
vísuna" sína í bréfi til Þórðar Jónassens 18. Okt. 1842. Sbr. bréf
hans til Konráðs 17. Okt. 1842. — 5.—6. L, „rúnastein" o. s. frv.,
sbr. bréf til Finns Magnússonar 9. s. m., dagbók Jónasar 26. Júni
s. á., vasakver hans frá s. á., III. b., bls. 144—45, og einkum
út-drátt af dagbók hans s. á. viðv. fornleifarannsóknum hans, s.iá
III. b., bls. 167-—69. Steinninn er alkunnur og óbreyttur enn.
Bandrúnirnar og búmerkin á honum eru vafalaust ekki :crá
íiorn-öld. — 16. 1.; um Bjarnarhelli og áletranir i honum sjá III. b.,
bls. 182—85. Sbr. Kr. Kålund, Isl. Beskr. I., 394. — 18.—19. !.;
rúnaáletrunin er mannsnafnið Grímr. 3. og 4. rún eru alveg
saman og hefir Jónasi sýnzt bar standa bandrún, er lesa ætti
um, og hefir ekki séð, að fremsta rúnin er stungin (g, en ekki k).

— Bls. 80—81. Um söguna um djöfulinn á Þingvelli sbr. bréf
til Bj. Thor. 13. Júli s. á. Sagan er sett hér eins og Jonas hefir
haft hana í þessu bréfi, ásamt bvi niðurlagi, sem hann hefir
gert siðar og sett í viðbæti 6. s. m. við betta bréf, sbr. bls. 82.
I blýantsuppkastinu frá 13. Júlí (i hrs. Bmf., 13, fol.) er
orða-lagið hér um bil eins og i bréfinu; en innan-í bréfinu er nú
imn-að bréf, útskrifuð kvartörk; bað er til Konráðs einnig, — er
með ávarpinu „Konráð!", en ódagsett. Er bað bréf einmitt þessi
sama saga, en allmikið öðruvisi orðuð. Það mun vera fyrsta

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 07:24:12 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/hjrit/2/0370.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free