- Project Runeberg -  RIT eftir Jónas Hallgrímsson / II. Sendibréf, Ritgerðir o. fl. /
397

Author: Jónas Hallgrímsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

— 397 —

drætti úr ferðabók séra Tómasar eða handritum, er hann lét
eftir sig, og æviatriðum hans; hvort-tveggja fyrir æviminning
hans, sem prenta skyldi í Fjölni. S’br. bréf Jónasar til Br. P.
30. Apríl s. á. — E. fr. er bréfið um samskot til minnisvarða
yfir séra Tómas, o. fl. — Bls. 169, 5. 1., „ljóðið þitt" o. s. frv.;
það er þetta er:

Pater ertu ok princeps feiti,
procossul ertu svartra pússa,
rex heitir þú lifra Ijósa,
látprúðr ertu dominus húða;
praeses ertu ok lofðungr lýsis,
leðrs kalla þik caesarem allir,
magister ertu maks ok leista,
margsvinnr ertu dux fyrir skinnum.

Vísan stendur í nr. 732 b, 4to, í hrs. Á. M., og er það hr. talið
vera frá byrjun 14. aldar. Hún er, eins og sjá má, gamanvísa
um skinnara eftir einhvern lærðan mann. Hefir K. G. bótt hún
þess verð að senda Jónasi hana. K. G. var að setja saman bók
sína, „Frumpartar ísl. tungu", og notaði þá þetta hr. (sbr. bls.
CIII—CIX). — Sjá Småstykker nr. 8, udg. af Samf. til Udgiv.
af gl. nord. Litt. (Kh. 1886), og Skjaldedigtning, Kh. 1912—
15, A. II., 463, og B. II., 496. — 18. 1., „Skúla", Thorlacius;
sjá um hann t. a. m. Andvara, 45. árg. (1920), bls. 54. — E.fr.
bls. 40, m. aths., bls. 66, og víðar, hér fyrir framan. — 22. 1.,
„Hraungerðisgrána", Gisla Thorarensen frá Hraungerði, sbr.
I. b., bls. 134 og 179—81, m. aths., og víðar. — 23. 1., „séra
Pétri", prófasti (síðar biskupi), Péturssyni. — ,,G. M.", Gisla
Magnússyni, siðar skólakennara. Þessir voru allir Fjölnismenn.

— „Sörni", Sören Kattrup, sjá bls. 341 hér. — 27.-29. 1.,
„suðausturf jórðunginum" ■— „Olsen", sbr. bls. 158, m. aths.

Bls. 170. — TIL KONRÁÐS GÍSLASONAR. 6. Marz 18U-

— Ehr. í K. G. 31 a, skrifað á 1. bls. af stórri, gulleitri
kvartörk; á 4. er áritunin, venjuleg, en neðan-við bæjarnafnið hefir
Jónas skrifað: „Bopælen kan nærmere erfares paa Regensen".
Og vinstra megin við: „franco" og „cito!" •— „Saurum"; uvo
nefnir hann Sórey, hér i fyrsta sinn, og æ síðan. K. G. hafði
í bréfi sínu 24. Febr. s. á. spurt Jónas: „Hvað ertu, maður,
einlægt að hafast að á Saurum?" Það er mjög líklegt, að Sórey
hafi verið kennd við saura (í fornri merkingu) og að íslenzka
nafnið sé rétt endurmyndun að nokkru leyti; sbr. Ann. f.
nord. Oldkh. 1863, bls. 246. — 5. 1., „3 ritgjörðir", Tómasar
Sæmundssonar; bær mátti að sumu leyti telja svo sem einn ár-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 07:24:12 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/hjrit/2/0405.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free