- Project Runeberg -  RIT eftir Jónas Hallgrímsson / V. Smágreinar Dýrafræðislegs efnis, Ævisa A o. fl. /
17

Author: Jónas Hallgrímsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

b. Skíðisfiskar.
1. Balænoptera. Bakbægslingar.

a. Með sléttum kviði.

VIII.–-? Hnúfubökur.

38. Balæna physalus. Hnüfubakur.

b. Með hrukkótium kviði.

IX .–-? Reyðar.

39. Balæna musculus. Steypireyður.

40. B. boops. Hrefna, hrafnreyður.

41. B. rostrata? Geirreyður?

42. B. — ? Hafreyður.

2. Balænæ. Bakbægslislaus.

X .–-? Sléttbökur.

43. Balæna mysticetus. Sléttbakur.

44. B. glacialis. Norðhvalur.

SELAFLOKKURINN.

EFTIR S. NILSSON.
(Upphafið).

Þessi spendýraflokkur er á annan bóginn
skyld-tir vörgunum og koma þar saman ættirnar s e I u r
(phoca) og otur (latra), en á hinn bóginn
hvöl-unum, og koma þar saman á tvo vegu ættirnar
sæ-ljón (otaria) og höfrungur (delphinus) og
rost-ungur (trichechus) og grashveli.

Flokkseinkenni seldýranna eru mjög Ijós og
greini-leg, og má koma þeim í stutt mál á þessa leið:

Selirnir eru hœrð spendýr með sundfótum
(hreif-um), og afturhreifarnir liggja aftur frá kroppnum og
geta ekki borið dýrið á göngu.

2

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 07:24:53 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/hjrit/5/0229.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free