- Project Runeberg -  Hvíta Bandið 50 ára 1895-1945 /
9

(1945)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Fremri röð frá vinstri: Frú Svava Bartels. Frk. Þorbjörg Sveinsdóttir Ijósm.
Frú Guðlaug Jónsdóttir. Aftari röð: Frk. Þórunn Finnsdóttir. Frk. Ólafía
Jóhannsdóttir. Frú Ingveldur Guðmundsdóttir. Frk. Hólmfríður Rósenkrans.
Frú Guðný Guðnadóttir.

skorður. Þannig hugsaði ég, en Guði
þóknaðist annað." —

Frá Genf fór Olafía með félögum
sín-um til Paris og þaðan til London. Þar
dvaldi hún hjá vinum sínum um
mán-aðartíma. Snemma 1 ágúst fór hún til
Bergen og dvaldi hjá vinkonu sinni

Martine Johannesen. í september byrjaði
hún aftur starf sitt fyrir Hvítabandið og
fór nox-ður með landi. Hún hélt fundi og
kom við í öllum þorpum og stærri
bæj-um allt til Þrándheims. Hún var önnum
kafin og þreytt, og varð að hvíla sig,
þegar hún gat komið því við.

1 9 hvítabandið

Fyrsta stjórn
Hvítabandsins

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 08:38:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/hvitband50/0011.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free