- Project Runeberg -  Landfræðissaga Íslands / III. /
285

(1892-1904) [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

285

t

Islendinga til þess.1 Hann getur þess einnig, að eigi muni
hægt að fá hæfilega menn til þessa starfa nema fyrir góða
borgun sökum margra örðugleika við ferðalög á Tslandi.2
Hver mælingamaður þyrfti að ætlun Frisaks að hafa 3
vinnu-menn til aðstoðar og fylgdar á sumrum. en tvo á vorin. Þeir.
sem ferðast um Isafjarðarsýslu, þurfa ekki að kaupa hesta.
því þeir mundu fremur verða til trafala en gagns, en Frisak
ræður til, aó í hverjum aðalfirði sé jafnan fjögramannafar tii
taks og sá. er þar mælir, hafi 4 fylgdarmenn, sem geti ^erið
hásetar, þegar á sjó er farið, en ef hesta þvrfti einhversstaðar
að nota, þá gætu hreppstjórar útvegað þá. I uppástungum
Frisak’s er margt fleira um hið einstaka og er allt vei hugsað
og sýnir. að hann hefir verið orðinn nákunnugur landsháttum

! r

á Islandi. Ari síðar (10. jan. 1815) ritar Scheel ýmsa
viö-auka og skýnngar við uppástungur Frisak’s. Um haustið 1814
sendi Frisak rentukammerinu meðal annars skýrslu um
upp-drætti þá, sem þeir Scheel höfðu gjört á árunum 1807—1814,
og getur þess um leið, að þeir séu nú að vinna að uppdrætti
vfir strendur Norðurlands frá Skagatá til Tjörness. Uppdráttur
þessi var fullgjör um vorið 1816 og sendi Scheel hann með

»Indfödde Islændere ville formedelst deres Bekjendtskab med
det locale i Landet, deres Opvandthed med Himmelegnens Strænglied,
deres fuldkomne Kundskab med Sproget som en Fremmed meget savner

i de förste Aar og Bekjendtskab med Landets Skikke og Levemaade.
være fortrinlige til disse Forretninger. naar der gaves nogen, som havde
lagt sig efter ae dertil udfordrende Videnskabsgrene<.

’) »Enhver som bestemmer sig til disse Forretninger i et Land
hvis kolde og barske Klima og andre uheldige Lokalomstændigheder
har saa meget afskrækkende for en Fremmed og som Rygtet heller
ikke har gjort mindre af end det virkelig befindes. vilde forud sikkert
gjöre sig mange Betænkeligheder f. Ex. om han forud kunde gjöre
Regning paa at forbedre sine Vilkaar i et Forhold. som kunde svare
til de OpofFrelser, som han derved syntes at gjöre og især om han
derved kunde gjöre sig sikkert Haab om at baue sig Vej til bedre
Ud-sigter i Fremtiden<. Frisak stingur upp á 600 rd. launum árlega fyrir
hvern, auk þess 2 rd. í dagpeninga og 40 rd. verðlaun fyrir hvert
full-teiknað kort af ákveðinni stærð. Hann álítur mátulegt fyrir hvern
mæl-ingamann að hafa 9 hesta. 6 undir áburð, einn varahest og tvo
reið-hesta og i hestfóður þyrfti hver að hafa 60 rd.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 14:45:37 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/landfraed/3/0293.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free