- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / Fyrsta bindi /
66

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

66

Strendur Islands.

svndar. þeir standa fremst i hrauni og fellur sjór upp að
þeim um fióð, drangarnir kvað vera um 240 fet á hæð. en
líklega alls frá sævarmáli rúm 300 fet; hinn eystri er stærri
og breiður að neðan, en með mjóum turni efst. hinn vestri
nokkurnveginn jafndigur, en dregst þó saman að ofan.1)
Svipuð eru áhrif sjóarins á Reykjanesskaga og hefir þar
mikið brotnað af ströndunum, enda eru þær allar úr
mó-bergi. grásteini og hrauni. A Suðurnesjum hefir brim mjög

13. mynd. Gatklettur hjá Stapa.

brotið af strönduin; klappir og sker, leifar af fornu landi.
ganga langt fram í sjó og sumstaðar eru grasi vaxnir hólmar,
sem áður hafa verið landfastir. Sumstaðar hefir hafrót
kastað brimbörðum hnullungum langt á land upp, enda hafa
lióð hér stundum gjört mikinn óskunda, einkum þó
Báts-endalióð. Yestinarmaeyjar eru lika mestmegnis úr móbergi
og hefir brimið þar gjört mikið að verkum; óviða er hægt
að sjá stórgerðari sævarmenjar en þar, háa stapa, holur og
liella bæði við Heimalandið og aðrar eyjar. I Skaptafells-

•’) P. Th. í’erð um Snæfellsnes (Andvari XVII. 1891, bls. 75-76).

G. Mackenzie.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:17:42 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/1/0080.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free