- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / Fyrsta bindi /
185

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Öræíi og ób\’gðir.

185

liggnr úr Bárðardal suður i Hreppa, og er 25—30 mílur á
iengd milli bygða, eftir þvi hvar er farið. Að norðan liggur

r

vegiu’iim upp frá Ishóli eða Mjóadal, fjær eða nær
Skjálf-andafijóti. upp i Kiðagil. Suður af Mjóadal eru hagablettir,
sem heita Ytri og Innri Mosar, og svo eru Afangatorfa við
Kiðagii (1800’) og fleiri lélegir hagablettir nærri
Skjálf-andafijóti. far hefst hinn eiginlegi Sprengisandur og nær
alla ieið suður að Eyvindarkofaveri, er þá 9—10 milur á
lengd. Norðarlega á miðjum sandinum er Fjórðungsalda,
hálsbunga mikil og vatn vestan við hana (2706’). sem
stund-um þornar upp á smnrum; mest er hæðin á
Sprengisands-vegi 2800 fet. Sunnan við Fjórðungakvisl skiftast vegii’,
liggur annar upp undir Arnarfell hið mikla vestan við
fjórsá yfir kvislir margar, en hinn austan við Pjórsá i
Eyvindarkofaver, sem er allstórt graslendi, og þaðan
niður með á og yiir hana á Sóleyjarhöfðavaði. Yestan
Pjórsár liggur leiðin niður i Arnessyslu stöðugt frarn með
ánni og yfir margar þverár og eru þar viða góðir hagar
(Kjálkaver, Loðnaver. Skúmstungur o. s. frv), loks liggur
vegurinn niður í Pjórsárdal og eftir honum niður að
Skriðu-felli.1) Ur Eyvindarveri má lika fara austan ár niður i
Rangárvallasýslu, austan við Búðarháls á Klifshagavelli og
niður með Köldukvisl og svo með Tungná og má þar fara
á ferju yfir liana neðarlega, þegar bátar eru við hendina,
en vöð eru á henni austar. Frá Tungná má fara sandana
og hraunin niður að Galtalæk, þetta er þó sjaldfarinn vegur
og ekki góður.

Norðan við Arnarfellsjökul er hálendið viðast 2200 til
2500 fet á hæð, en hækkar norður á við út á skagana
beggja megin Eyjafjarðar, útskagar þessir skerast þó frá

’) Sprengísandi lietir mjög oft verið lýst. má helzt benda á
lýs-ingu Magnúsar Grínisson’ar í Nýjum Félagsritum VIII, 1848 bls. 53—
66 og Daniel Brunn’s í Eimreiðinni IX, 1903 bls. 125—140 þar eru
rnargar smáar landslagsmyndir frá J>eim héruðum, sem vísa má til.
Gecgrafisk Tidsskrift XVI. 1902 bls. 219—242. Þá segir J.C. Schythe
margt frá Sprengisandi í H. Kröyers Naturhist. Tidsskrift III, 1841,
og í mörgum ferðabókum útlendinga eru langar klausur um þenna veg.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:17:42 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/1/0199.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free