- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / Fyrsta bindi /
311

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Tungná.

311

fossar. og nokkru fyrir neöan hinn neöri er vaðið.1) Pá
koma i Tungná Blautukvislar að norðan en suðaustan undir
Búðarhálsi sameinast hún Köldukvisl. og heita Póristungur
milli ánna og uppundir Pórisvatn, en neðar rennur
Hellis-kvísl i Tungná að sunnan, hún kemur úr vötnum á
Land-mannaafrétti hjá Loðmundi. Tungná og Kaldakvísl renna
i sameiningu sem eitt fljót út í Pjórsá, og heldur Tungná
nafninu. far er ferja á ánni til fjárflutninga vor og haust.
Kaldakvisl er allstór og ströng jökulá, sem kemur norðan
úr Yonarskarði og er um 10 mílur á lengd, rennur hún um

, K. Sapper.

52. mynd. Armót Tungnár og Námskvíslar.

graslaus öræfi til suðvesturs, i hana rennur Pórisós úr
Pórisvatni að sunnan, en Klifsliagakvisl austan við
Búðar-háls að norðan.

Eftir að Þjórsá hefir sameinast Tungná rennur hún enn
i sömu stefnu til suðvesturs, unz hún við hornið á Búrfelli
alt i einu tekur á sig hlykk til norðvesturs upp að mynni
Þjórsárdals. Yið Búrfell er i Pjórsá foss, sem heitir V j
ófa-foss, hann er eigi hár, en eðlilega mjög vatnsmikill, klvfst

’( Sveinn Pálsson segir að fossinn sé fagur, 40 faðma breiður og
20 faðma hár (Andvari 1890, bls. 114).

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:17:42 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/1/0325.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free