- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / Fyrsta bindi /
337

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Stöðuvötn.

337

sanda, og ern því tær og hrein, svo er urn Veiðivötn
vestan við Vatnajökul og Fiskivötn á Arnarvatnsheiði. Sum
vötn eru i dæidum við jökulrandir, einsog Hvitárvatn og
Hagavatn við Langjökul, og Langisjór við Skaftárjökul. I
vötnum þessum er hvitt eða mórautt jökulvatn, og oft jakar.
sem brotna af skriðjöklum, sem út i vötnin ganga. Stundum
er jökullitur á vötnum, sem eru langt frá jöklum, af þvi
hið smágjörva jökuldust, sem árnar bera, hefir ekki náð að

r

setjast (Lagariijót). A sléttum við skriðjökla hafa sumstaðar
myndast stór, grunn vötn af jökulkvislum þeim, sem flæða
yfir; slík vötn eru mjög breytileg og hverfa stundum
ai-gjörlega, stærst þeirra vatna er Dyngjuvatn suður af Oskju,
og á E^^jabökkum við Snæfell myndast lika smávötn og
tjarnir af jökulkvislum. Til eru einnig jöklavötn lukt
jökul-hömrum á alla vegu, svo er t. d. Grænalón suðvestur af
Skeiðarárjökli, þar er jökull alt i kring; sumstaðar stifla
skriðjökuistangar ár í þröngum dölum og mynda lón, og
koma þá hlaup, er jökulgarðurinn brotnar (Sólheimajökull);
þá safnast sumstaðar vatn i lægðir við hnúka, er upp standa
úr jökulbreiðum, og y’ms önnur vatnamyndun getur orðið á
jöklum.

r

Meginfjöldi allra vatna á Islandi er þó ekkert tengdur
jöklum beinlinis, þau eru mynduð á ýmsan annan hátt.
Sumstaðar liafa vatnstrogin upprunalega myndast við landsig,
þannig er án efa Þingvallavatn til orðið, fram með
vestur-ströndu þess eru auðsjáanlega brestir i jarðarskorpu, þar er
Almannagjá til norðausturs, en sprungur og gigaraðir til
suðvesturs hjá Nesjavöllum, en mjög hefir vatnið siðan
breyzt af ágangi jökla og jarðelda. Pórisvatn liggur einsog
Pingvallavatn milli móbergsfjalla, og hafa hraun runnið út
i það, líklega hefir það mjmdast á svipaðan hátt. Vatnið i
báðum þessum stöðuvötnum liefir liklega upptök sín í
jökl-um, og hefir hreinsast við að síga gegnum hraunin, svo það
er mjög tært og kalt, einsog sjá má i gjánum við
Ping-velli. Dalavötn eru eigi eins algeng á Islandi einsog i
mörgum öðrum löndum, þar sem isöld hefir gengið yfir.
Einkenni slikra vatna er, að þau eru löng og mjó eftir dal-

22

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:17:42 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/1/0351.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free